Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Fréttir

26
maí

Orlofsuppbót greidd um mánaðarmót

Næstkomandi mánaðarmót eiga félagsmenn sem eru í starfi allt orlofsárið þ.e. 1. maí til 30. apríl. að fá greidda orlofsuppbót. Hafi viðkomandi verið í......

22
maí

Orlofsávísanir í boði út maí!

Ákveðið hefur verið að framlengja frestinn til þess að sækja um orlofsávísanir fram til mánaðarmóta maí/júní. Einungis þeir sem ekki hafa fengið......

19
maí

Nýjar íbúðir Bjargs í Vogabyggð

Í dag tók Árni Stefán formaður Sameykis skóflustungu ásamt borgarstjóra og fleira góðu fólki. Skóflustungan var tekin í tilefni þess að nú er verið að......

Fleiri fréttir

Viðburðir

Fleiri viðburðir
Kjarasamningar og Covid

Það er ekki ofsögum sagt að tímarnir eru afar sérstæðir um þessar mundir. Þrátt fyrir það höldum við á skrifstofu Sameykis áfram ótrauð við að kynna kjarasamninga, með fjarfundum og pósti. Móttaka skrifstofunnar er lokuð og hluti starfsmanna vinnur heiman frá sér en þökk sé góðu tölvukerfi og netsambandi þá erum við öll í vinnu og svörum í síma og tölvupósti eins og vanalega. Framundan eru atkvæðagreiðslur um kjarasamninga og sem betur fer eru þær rafrænar!

Kæri félagi

1. maí lítum við yfir farinn veg og horfum til framtíðar. Rauði fáni verkalýðshreyfingarinnar er tákn uppreisnar gegn ranglæti og kröfur um breytingar. Að þessu sinni er óöryggi í loftinu vegna Covid-19. Við höfum tekist á við veiruna af öryggi og samstöðu en efnahagslegu afleiðingarnar eru ekki ljósar. Atvinnuleysi er í hæstu hæðum og því er mikilvægt að stjórnvöld forgangsraði aðgerðum sínum í þágu almennings og heimilanna. Við opinberir starfsmenn höfum á þessum viðsjárverðu tímum nýtt krafta okkar til þess halda uppi sterku velferðarkerfi. Um það snúast okkar störf alla daga. Það er hins vegar á tímum sem þessum að almenningur sér hversu mikilvæg störfin eru, hversu stórt hlutverk okkar er í að varðveita og halda utan um fólkið í landinu og hversu sterkir opinberir starfsmenn eru í raun og sann.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)