Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

5. desember 2016

Breytingar á úthlutunarreglum Starfsmenntunarsjóðs SFR

Breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglum starfsmenntunarsjóðsins og taka þær gildi 1. janúar 2017. Meginbreytingarnar eru eftirfarandi:
• Náms- og kynnisferðir erlendis og innanlands hafa verið sameinaðar. Núna getur félagsmaður fengið allt að 100.000 kr.
á 24 mánaða tí mabili, hvort sem ferðin er á Íslandi eða erlendis og er gerð krafa um 8 klukkustunda faglega dagskrá að
lágmarki.
• Flokkarnir lífsleikni og sjálfstyrking hafa verið sameinaðir í einn fl okk sem heiti r lífsleikni og er nú hægt að fá styrk að
hámarki 40.000 kr. á 24 mánaða tí mabili þar undir, greitt er 100% af kvitt un.
• Reglum um ferðastyrk hefur einnig verið breytt þannig að ef vegalengd milli lögheimilis félagsmanns og námsstaðar er
90-250 km getur hann fengið allt að 15.000 kr. í ferðastyrk á 24 mánaða tí mabili, ef vegalengdin er meira en 250 km þá
er styrkurinn allt að 30.000 kr. á 24 mánaða tí mabili.
• Við ákvörðun upphæðar styrkja er miðað við greidd félagsgjöld sl. 12 mánuði og er sú upphæð uppfærð um hver
áramót. Árið 2017 skal félagsmaður hafa greitt a.m.k. 22.000 kr. í félagsgjöld sl. 12 mánuði ti l að fá fullan styrk.
Hálfur styrkur er veitt ur þeim sem hefur greitt á bilinu 11.000-22.000 kr. í félagsgjöld sl. 12 mánuði. Var viðmiðið
17.000 kr. á árinu 2015 ti l að fá fullan styrk og 8.500-17.000 ti l að eiga rétt á hálfum styrk. Þessi viðmið gilda einnig
fyrir starfsþróunarstyrki. 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)