Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

5. september 2019

Gott að vita dagskrá „þjófstartað“ með Plastlausum lífsstíl

Í tilefni af plastlausum september ætlar Sameyki að „þjófstarta“ Gott að vita námskeiðunum með því að bjóða félagsmönnum upp á fyrirlestur 26. september um Plastlausan lífsstíl sem hægt er að skrá sig á frá og með deginum í dag, en ekki verður opnað fyrir skráninga á öðrum námskeiðum á höfuðborgsvæðinu fyrr en 19. september kl. 17.

Sameyki býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn þeim að kostnaðarlausu nú á haustönn á höfuðborgarsvæðinu, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Þetta er gert í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun sem sér um skipulagningu námskeiðanna á höfuðborgarsvæðinu, Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Farskóla Norðulands vestra. 

Sjá nánar hér hvað er í boði.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)