Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

8. október 2019

Gott að vita námskeið eru alls konar!

Hetjur hafsins eru í Sameyki! Við hittum þessar ofurhressu félagskonur á sjósundsnámskeiði í Nauthólsvíkinni í gær. Þær óðu án hiks út í sjó og stefndu til hafs undir dyggri leiðsögn Benedikts Hjartarsonar. Það er sko hægt að læra alls konar á Gott að vita námskeiðum Sameykis ;)

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)