11. nóvember 2019
Umsóknir í Styrktarsjóði fyrir árið 2019

Allar umsóknir fyrir árið 2019 í Styrktar- og sjúkrasjóð Sameykis og Styrktarsjóð BSRB þurfa að berast í síðasta lagi 17. desember til að hægt sé að afgreiða þær fyrir áramótin. Ekki er hægt að ábyrgjast að umsóknir sem berast síðar falli inn á almanaksárið 2019.