Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

20. desember 2019

Sameyki styrkir gott málefni

Í stað þess að senda hin hefðbundnu jólakort eins og gert var hér áður fyrr ákvað stjórn Sameykis á fundi sínum í vikunni að styrkja gott málefni. Fyrir valinu varð Rauði krossinn, Samhjálp, Hjálparstofnun kirkjunnar og vatnstanka og klósetaðstöðuverkefni UNICEF. Auk þess fengu Félag heyrnarlausra og Lúðrasveit verkalýðsins.

Athugið að skrifstofa félagsins er lokuð á Aðfangadag og Gamlársdags auk helgidaganna.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)