Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

31. janúar 2020

Myndir frá baráttufundi

Sannarlega kröftugur baráttufundur í Háskólabíói í gær eins og myndirnar sýna vel. Okkur hafa borist fregnir af því að á milli 80-100 manns hafi verið í Hofi á Akureyri og fleiri víða um landið þar sem streymt var. Þá voru um 3000 manns sem fylgdust með í gegnum streymi á facebook og mbl.is. Takk kærlega fyrir frábæran fund ... en við erum rétt að byrja!

 

Fleiri myndir frá baráttufundinum má finna í myndasafninu okkar.

Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum áhorfstölum.

  • Fréttamyd
  • Fréttamyd
  • Fréttamyd

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)