5. maí 2020Samningur við Skálatún samþykkturFacebook share linkTwitter share linkKjarasamningur Sameykis og Skálatúns sem undirritaður var 29. apríl síðast liðinn hefur verið samþykktur. Kosningaþátttaka var tæp 40% og rúm 85% sögðu já við nýjum samningi. Samninginn má finna hér.Facebook share linkTwitter share link