Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

19. maí 2020

Nýjar íbúðir Bjargs í Vogabyggð

Í dag tók Árni Stefán formaður Sameykis skóflustungu ásamt borgarstjóra og fleira góðu fólki. Skóflustungan var tekin í tilefni þess að nú er verið að hefja byggingu á 74 leiguíbúðum sem Bjarg, byggingarfélag ASÍ og BSRB mun reisa. Íbúðirnar verða í nýju hverfi við Elliðaárvoginn, Vogabyggð. Íbúðirnar verða afhentar á tveimur dagsetningum og áætlað er að fyrri afhending sé haust 2021 og sú seinni í byrjun árs 2022. Gæludýrahald verður leyft í hluta íbúðanna og sækja þarf um sérstaklega ef óskað er eftir íbúð þar sem gæludýr eru leyfð.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)