Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

8. júní 2020

Afgreiðsla styrkja yfir sumartímann

Nú eru sumarleyfi starfsfólks Sameykis hafin og má gera ráð fyrir einhverjum töfum á afgreiðslu fræðslustyrkja og styrkja úr styrktar- og sjúkrasjóði.

Félagsmenn geta sótt um styrki í gegnum Mínar síður Sameykis og hengt þar við greiðslukvittanir. Mikilvægt er að á kvittunum komi fram upplýsingar um félagsmann og hvað hann er að borga fyrir. Ef um er að ræða reikning þá þarf að fylgja með kvittun á móti reikningi úr heimabanka.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)