Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

9. júní 2020

Haustlitaferð í stað sumarferðar

Ljósm. Antoine Julien

Vegna Covid-19 faraldursins verður ekki farin sumarferð á vegum Lífeyrisdeildar Sameykis. Þess í stað hefur verið ákveðið að skipuleggja haustlitaferð á Þingvelli í september ef allt gengur að óskum. Dagsetning og tilhögun ferðarinnar verður auglýst þegar nær dregur.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)