19. júní 2020
Til hamingju með daginn 19. júní
.jpg?proc=frontPage)
Til hamingu með daginn! 19. júní er baráttu- og hátíðardagur kvenna því þennan dag árið 1915 fengu konur fyrst kosningaréttur og kjörgengi. Rétturinn var reyndar einskorðaður við fertugar konur og eldri en fimm árum síðar fengu konur kosningarétt á við karla.