Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

26. júní 2020

Deilunni vísað til sátta

Sameyki hefur vísað deilu félagsins við SFV (Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu) til ríkissáttasemjara og er fyrsti fundur aðila þar í dag. Deilan hefur staðið yfir nú í fimmtán mánuði. Það er von okkar á fundurinn í dag muni gefa okkur tilefni til meiri bjartsýni á að leysa málin en hingað til hefur hvorki gengið né rekið að sögn formanns Sameykis Árna Stefáns

Í SFV eru meðal annars Krabbameinsfélagið, Sjálfsbjargarheimilið, SÁÁ og Sóltún hjúkrunarheimili.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)