Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

20. ágúst 2020

Styrkumsóknir í starfsmenntunarsjóðum í vinnslu

Margir hafa spurt um afgreiðslu styrkumsókna í starfsmenntunarsjóðina undanfarna daga, en af þeim er það að frétta að verið er að vinna umsóknirnar. Vegna sumarleyfa voru styrkir ekki afgreiddar yfir hásumarið en nú hafa allir starfsmenn komið  til baka til vinnu og sitja við að ná niður umsóknarbunkanum. Búast má við að það taki 1-2 vikur, við biðjum því fólk að bíða rólegt. en hægt er að fylgjast með vinnslu umsóknanna á Mínar síður / mínar umsóknir.

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)