Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

19. september 2020

Gott að vita skráning hefst 23. sept.

Skráning fyrir gott að vita námskeiðin okkar hefst 23. september kl. 17:00. Námskeiðin eru öllum félagsmönnum okkar að kostnaðarlausu. Flest eru þau haldin á höfuðborgarsvæðinu en sum er hægt að hlusta á gegnum netið, eitt er á ensku og önnur eru haldin í samvinnu við Fræðslumiðstöð Vestfjarða og eru því haldin á Ísafirði og okkur í samvinnu við Símey í Eyjafirði og Farskóla Norðulands vestra. Eitt er þó víst að fjölbreytining er mikil - konfektgerð, golfkennsla, listmálun, allt um internetið og stafræna borgaravitund, útivist og sjálfsstyrking, hekl og margt fleira. Skráning og nánari upplýsingr hér. 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)