Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

21. september 2020

Komdu í leik!

Við ætlum að framlengja teiknimyndasamkeppnina okkar fram til 10. október. Við skorum á börn á öllum aldri að senda okkur mynd af sér í framtíðarstarfinu. Við minnum á að veglegur vinningur er í boði, skemmtidagur með fjölskyldunni.

Yfirskriftin er Framtíðarvinnumarkaðurinn. Hægt er að senda inn myndir á sameyki@sameyki.is til 31. ágúst 2020 og merkja Framtíðarvinnumarkaðurinn. Það má alveg sendi inn fleiri en eina mynd!

Við hvetjum krakka til teikna sjálfsmynd af sér í vinnunni sem þau ætla að sinna þegar þau verða stór, eða það sem þau langar að gera þegar þau verða stór. Við munum svo setja myndirnar á sýningarsvæði á vefnum og veljum að lokum þrjár verðlaunamyndir.

Skemmtidagur fyrir fjölskylduna í verðlaun!
Verðlaunin eru ekki af verri endanum og eru fyrir krakkana ásamt fjölskyldum þeirra í formi spennandi skemmtidags!

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)