Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

9. nóvember 2020

Hlúum að okkur á óvissutímum - Laus pláss á Gott að vita námskeiðum

Gott að vita námskeiðin eru í fullum gangi þrátt fyrir Covid, en flest þeirra hafa verið flutt yfir í fjarnám. Nokkur pláss eru laus á neðangreind námskeið en einnig var verið að bæta við tveimur neðstu námskeiðunum, en þau snúast um andlega líðan á tímum Covid. Við hvetjum félagsfólk til að nýta sér tækifærið og hlúa að sjálfu sér á óvissutímum. Námskeiðin eru félagsfólki Sameykis að kostnaðarlausu.


Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)