Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

5. janúar 2021

Páskatímabil innanlands 2021

Stekkjahóll í Munaðarnensi

Sameyki hefur 64 eignir innanlands til úthlutunar um páska sem nú hefur verið opnað fyrir á orlofsvefnum. Páskarnir eru vinsæll tími og því verður tímabilinu 26. mars - 5. apríl 2021, skipt upp í þrjú tímabil.:

 

Tímabil 1

26. mars – 31. mars 2021

Tímabil 2

31. mars – 5. apríl 2021

Tímabil 3

29. mars – 5. apríl 2021


Hægt verður að sækja um
úthlutun á orlofsvefnum okkar frá og með 5. janúar til og með 10. febrúar 2021. Úthlutun fer fram 12. febrúar 2021.

 

Verð fyrir 5 nætur stærri eing kr. 23.000

Verð fyrir 7 nætur stærri eign kr. 32.000

Verð fyrir 7 nætur minni eign kr.  21.000

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)