Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

14. janúar 2021

Opnað fyrir umsóknir í íbúðir á Spáni í sumar

Nú geta félagsmenn sótt um að komast í orlofshús á Spáni Sumarið 2021. Sameyki á þrjár eignir á Spáni. Parhús við Samara í Quesada, Penthouse íbúð og íbúð á fyrstu hæð í sama húsi við Los Arelanes ströndina.

Hægt er að sækja um sumarúthlutun í Orlofsíbúðir á Spáni fram til miðnættis 1. febrúar 2021 á orlofsvef 

  • Umsóknarfrestur til miðnættis 1. febrúar 2021
  • Úthlutað er 2. febrúar 2021
  • Úthlutunartímabil er frá 28. maí til 27. ágúst 2021
  • Ein vika per félagsmann
  • Skiptidagar eru föstudagar
  • Verðið á viku er frá 55.000 – 65.000 ásamt 40 punktum

 

Félag í Lífeyrisdeild geta ekki sótt um íbúðir á Spáni frá 28. maí til 27. ágúst 2021, en hafa sama rétt og aðrir utan úthlutunartíma.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)