Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

25. febrúar 2021

Skrifstofa Sameykis opnar á ný

Skrifstofur Sameykis á Grettisgötu 89.

Sóttvarnaryfirvöld hafa slakað á samkomutakmörkunum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis vegna þess hve dregið hefur úr smitum innanlands. Vegna þessa nýju sóttvarnarreglna munu skrifstofur Sameykis á Grettisgötu 89 opna á ný frá og með morgundeginum 26. febrúar.

Reglur um grímunotkun verða óbreyttar og áfram verður 2 metra nándarregla meginviðmið. Í anddyri BSRB hússins verða grímur og handspritt og eru gestir vinsamlega beðnir að nýta sér það.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)