Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

28. september 2021

Stafræn hæfni er lykilhæfni

Við hjá Sameyki hvetjum félagsfólk að skrá sig á mjög áhugaverð ný tækninámskeið hjá Starfsmennt sem eru að hefjast 11. október nk. Þessi tækninámskeið nýtast í dag og inn í framtíðina sem blasir við okkur öllum. Fjallað er um skýjalausnir, gervigreind, öryggi og ógnir í netheimum, sjálfvirkni og stýrikerfi m.a. á þessum námskeiðum.


Vertu með á nótunum í tæknilæsi og tölvufærni á þessum öru tímum tækninnar og láttu hana þjóna þér en ekki öfugt. 

Hægt er að skrá sig á námskeið hér.

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)