23. september 2024
Kjarasamningur við RÚV samþykktur
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og RÚV sem undirritaður var 18. september 2024 var samþykktur.
Atkvæðagreiðslan var rafræn og stóð frá 20. september kl. 9:30 til 23. september kl. 15:00.
Fjöldi á kjörskrá voru 34, greidd atkvæði voru 20 eða 58,82 prósent þátttaka. 95 prósent sögðu já, 5 prósent tóku ekki afstöðu.