6. febrúar 2025
Sameyki á Bluesky samfélagsmiðlinum

Sameyki á Bluesky samfélagsmiðlinum.
Sameyki er nú komið á Bluesky samfélagsmiðlinn. Hægt er að fygja Sameyki á @sameyki.bsky.social. Þar verða sendar inn fréttir frá félaginu og umræður um stéttarfélög, réttindi og skyldur opinberra starfsmanna og það sem er helst á döfinni hjá félaginu. Sameyki verður áfram á Facebook en lokar reikningi sínum á X samfélagsmiðlinum.