10. apríl 2025
Bókanir orlofshúsa

Opnað verður fyrir bókanir á tímabilnu 22. ágúst til 5. janúar 2026 innanlands og 21. ágúst til 8. janúar erlendis, þann 15. apríl kl.12:00.
Á sama tíma opnar fyrir bókanir á þeim vikum sem ekki gengu út í sumarúthlutuninni.
Bókanir fara fram á orlofshúsavef Sameykis