18. júní 2025
Kynbundinn munur í tekjum á efri árum

Sameyki vill vekja athygli á mjög áhugaverðri grein á vef BSRB þar sem Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ skrifa í tilefni kvennaárs. Greinin fjallar um kynbundinn mun á tekjum á efri árum.