18. júní 2025
Stórtónleikar Kvennaárs 2025

Hvetjum félagsfólk til þess að taka þátt í þessum magnaða viðburði. Dans og drifkraftur. Öskursöngur og ógleymanleg augnablik. Allur tilfinningaskalinn í kvöldsólinni. Nú er kominn tími til að vakna. Nú er kominn tími til að vaka. Hittumst á Kvennavöku í í Hljómskálagarðinum 19. júní kl. 19:00.