Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Launakönnun 2018

Markmiðið með launakönnun er að veita upplýsingar um markaðslaun í mismunandi starfsgreinum ásamt því að veita mikilvæga innsýn í þróun launa og launamunar kynjanna.
Halda áfram

Niðurstöður í launakönnun fyrir félagsmenn Sameykis verða birtar í september. Launakönnunin veitir mikilvægar upplýsingar um starfskjör félagsmanna sem eiga þess kost að bera laun og starfskjör sín saman á milli ára og fylgjast með launaþróun í sinni starfsgrein sem og almennt.

Könnunin var unnin af Gallup í febrúar og mars 2019 og var gerð með líkum hætti og síðustu ár. Spurt var um laun greidd þann 1. febrúar 2019.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)