Ef þú vilt leigja orlofshús eða íbúð eða kaupa gjafabréf í flug eða annað það sem orlofssjóður býður upp á þá þarft þú að fara í innskráningarsíðu á orlofsvef Sameykis. Einnig má finna afslætti sem félagsmenn njóta á þjónustu og vörum inn á síðunni. Þú smellir á smekklásin í hægra horni og þá kemur felligluggi þar sem þú getur valið orlofsvefur, þar þarftu að skrá þig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli.