Blað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu
Engan pappír takk!
Sameyki vill gefa félagsmönnum kost á því að minnka pappírinn. Ef þú vilt eingöngu fá rafrænt eintak af blaði Sameykis skaltu fylla út í reitina hér að neðan og smelltu á senda.
Önnur útgáfa Sameykis
Sameyki gefur út árlega orlofsblað og sérrit með niðurstöðum úr Stofnun ársins auk ársskýrslu í tengslum við aðalfund.