Sameyki býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsfólk því að kostnaðarlausu, en vakin er athygli á að nauðsynlegt er að skrá sig – fyrstur kemur fyrstur fær. Mikilvægt er að tilkynna forföll. Alla jafna eru biðlistar á námskeiðin og svekkjandi ef ekki er hægt að nýta sætin.
Námskeið og fyrirlestrar á höfuðborgarsvæðinu
Sameyki er í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun varðandi framkvæmd fræðslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta haustið verða flestir viðburðir í húsi, ýmist hjá Framvegis Borgartúni 20, eða víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. En einnig verður boðið upp á fræðslu í fjarnámi og fá þátttakendur senda krækju á viðburði þegar nær dregur. Þau sem ekki eru vön fjarnámi eru hvött til að hafa samband við Framvegis og fá leiðbeiningar áður en viðburður sem þau skrá sig á hefst.
Skráning á viðburði haustannar 2025 hefst 18. september kl. 10 hér á www.framvegis.is undir Nám.
Að gefnu tilefni!
Þegar þú skráir þig á námskeið vertu þá viss um að enda á að smella á „Skrá umsókn“, annars skráist umsóknin ekki. Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Staðnámskeið
- Boltar og bandvefslosun,30.sep. til 21. okt.
- Vatnslitir og blek, 8. okt. (námskeið 1) og 15. okt. (námskeið 2)
- Mósaík hekl, 13. okt.
- Lærðu að sauma 14. okt. til 25. nóv.
- Grænmeti í aðalhlutverki matreiðlusnámskeið 23. okt.
- Kvenheilsa og breytingaskeiðið 29. okt.
- Ítalska fyrir ferðamenn 30. okt. til 13. nóv.
- Hver verður staða mín við starfslok 3. nóv.
- Óstöðvandi í topp tilfinningalegu ástandi 4. nóv.
- Gervigreind í daglegu lífi 12. nóv.
- Nýtum snjalltækin, snjallsímana og smáforritin 17. nóv.
- Jólakransagerð 18. nóv.
- Jólakonfekt 20. nóv.
- Ferðast fyrir lítið 24. nóv.
- Gufa og gusur 2. til 4. des.
Fjarnámskeið
- Meðvirkni 10. nóv.
- Leiðin að skuldaleysi 19. nóv.
- Lífeyrismál og starfslok 26. nóv.
Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi eystra
Sameyki, Kjölur og Eining Iðja í samstarfi við Símey bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á haustönn 2025 þeim að kostnaðarlausu, bæði á vefnum og í raunheimum. Dagskrá haustannar er í vinnslu og verður birt í ágúst.
Fjarnámskeið:
- Viltu breyta úrgangi í gull?, 23. sep.
- Safna og geyma fræ úr eigin garði og náttúrunni, 30. sep.
- Að kveikja á eigin krafti – Efling sjálfsöryggis og sjálfsaga, 2. okt.
- Uppleið – nám byggt á hugrænni atferlismeðferð, hefst 2. okt.
- Kryddjurtir innanhúss – ræktun og notkun um vetur, 7. okt.
- Hvernig eignast ég þak yfir höfuðið?, 8. okt.
- Netöryggi, 14. okt.
- Inngangur að gervigreind (AI), 14. okt.
- Að kveikja á eigin krafti – Að mæta streitu og kvíða með uppbyggjandi leiðum, 20. okt.
- Leiðin að skuldleysi, 21. okt.
- Virðing í margbreytilegu samfélagi, 30. okt.
- Personal finance – how to manage your money in any situation, 5. nóv.
- Að kveikja á eigin krafti – Nærandi sambönd og samskipti, 6. nóv.
- Hugum að heilanum – bætt hugarstarf og heilaheilsa, 12. nóv.
- Gervigreind (AI) í daglegu lífi, 12. nóv.
- Að kveikja á eigin krafti – að mæta áskorunum af jákvæðni og opnum huga, 17. nóv.
- Frá ættjarðarást til fullvalda ríkis – barátta íslensku þjóðarinnar fyrir sjálfstæði 1830-1918, 18. nóv.
Staðnámskeið:
- Að huga að öðrum án þess að týna sér, Akureyri, 15. okt.
Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi vestra
Sameyki, Kjölur, Aldan, Samstaða og Verslunarmannafélag Skagafjarðar í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á haustönn 2025 þeim að kostnaðarlausu, bæði á vefnum og í raunheimum.
Fjarnámskeið:
- Viltu breyta úrgangi í gull?, 23. sep.
- Safna og geyma fræ úr eigin garði og náttúrunni, 30. sep.
- Að kveikja á eigin krafti – Efling sjálfsöryggis og sjálfsaga, 2. okt.
- Uppleið – nám byggt á hugrænni atferlismeðferð, hefst 2. okt.
- Kryddjurtir innanhúss – ræktun og notkun um vetur, 7. okt.
- Hvernig eignast ég þak yfir höfuðið?, 8. okt.
- Netöryggi, 14. okt.
- Inngangur að Gervigreind (AI), 14. okt.
- Að kveikja á eigin krafti – Að mæta streitu og kvíða með uppbyggjandi leiðum, 20. okt.
- Leiðin að skuldleysi, 21. okt.
- Virðing í margbreytilegu samfélagi, 30. okt.
- Personal finance – how to manage your money in any situation, 5. nóv.
- Að kveikja á eigin krafti – Nærandi sambönd og samskipti, 6. nóv.
- Hugum að heilanum – bætt hugarstarf og heilaheilsa, 12. nóv.
- Gervigreind (AI) í daglegu lífi, 12. nóv.
- Að kveikja á eigin krafti – að mæta áskorunum af jákvæðni og opnum huga, 17. nóv.
- Frá ættjarðarást til fullvalda ríkis – barátta íslensku þjóðarinnar fyrir sjálfstæði 1830-1918, 18. nóv.
Staðnámskeið:
- FabLab – Hvernig virkar laser og hvað er hægt að gera?, 29. sep. og 1. okt.
- Endurhönnun: ,,Gefðu gömlum textíl nýtt líf„, Sauðárkrókur, 6.-13. okt.
- „Að huga að öðrum án þess að týna sér“, Sauðárkrókur, 17. okt.
- Súrmatsgerð, Blönduós, 18. okt.
- Hvernig á að gera “dry aged” steikur og hrápylsur, Blönduós, 19. okt.
- Ömmukaffi
Hvammstangi 27. okt.
Blönduós 28. okt.
Skagaströnd 29. okt.
Sauðárkrókur 30. okt. - FabLab – LED-Neon skiltagerð, Sauðárkrókur, 3. og 5. nóv.
- Konfektgerð fyrir jólin
Hvammstangi 8. nóv.
Blönduós 9. nóv.
Skagaströnd 9. nóv.
Sauðárkrókur 10. nóv. - Hrápylsugerð, Skagaströnd, 23. nóv.
- FabLab – Hvernig prenta ég út 3D í mörgum litum?, 24. og 26. nóv.
- Jólatöfrar
Hvammstangi 24. nóv.
Blönduós 25. nóv.
Skagaströnd 26. nóv.
Sauðárkrókur 27. nóv. - Þinn eigin jólakrans
Hvammstanga 6. des.
Blönduós 7. des.
Skagaströnd 7. des.
Sauðárkrókur 8. des.
Vefnámskeið og veffyrirlestrar á Vestfjörðum
Sameyki í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp námskeið fyrir félagsmenn, haustönn í vinnslu.
Fjarnámskeið:
- Ólseigir krakkar: Að efla þolgæði og sjálfstraust barna, 24. sep.
- Hagsýn heimili, 25. sep.
- Breytingaskeiðið á toppnum - heilsa og vellíðan kvenna á breytingaaldrinum, 9. okt.
- Leiðin að skuldleysi, 23. okt.
- Hagsýn heimili - jólaútgáfa,13. nóv.
Staðnámskeið:
- Pólska fyrir byrjendur - Ísafjörður, hefst 29. sep.
- Skyndihjálp - Ísafjörður, 1. okt.
- Stjörnuhiminninn - Ísafjörður (kennt á ensku), hefst 7. okt.
- ChatGTP - Ísafjörður, 16. okt.
- Salsa - Ísafjörður, 25. okt.