Sameyki býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsfólk því að kostnaðarlausu, en vakin er athygli á að nauðsynlegt er að skrá sig – fyrstur kemur fyrstur fær. Mikilvægt er að tilkynna forföll. Alla jafna eru biðlistar á námskeiðin og svekkjandi ef ekki er hægt að nýta sætin.
Námskeið og fyrirlestrar á höfuðborgarsvæðinu
Sameyki er í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun varðandi framkvæmd fræðslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta haustið verða flestir viðburðir í húsi, ýmist hjá Framvegis Borgartúni 20, eða víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. En einnig verður boðið upp á fræðslu í fjarnámi og fá þátttakendur senda krækju á viðburði þegar nær dregur. Þau sem ekki eru vön fjarnámi eru hvött til að hafa samband við Framvegis og fá leiðbeiningar áður en viðburður sem þau skrá sig á hefst.
Skráning á viðburði vorannar 2026 hófst 22. janúar kl. 10 hér á www.framvegis.is undir Nám.
Að gefnu tilefni!
Þegar þú skráir þig á námskeið vertu þá viss um að enda á að smella á „Skrá umsókn“, annars skráist umsóknin ekki. Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Staðnámskeið
- Grunnatriði í jóga, 4.-11. feb.
- Gufa og gusur, 23.-24. feb.
- Betri svefn, 26. feb.
- Kransakökunámskeið, tvö námskeið, 3. eða 4. mars
- Allt um íbúðarlán, 5. mars
- Vatnsleikfimi, 10-31. mars
- Eldað fyrir einn, 12. mars
- Boltar og bandvefslosun, 18. mar.-8. apr.
- Gervigreind í daglegu lífi, 26. mars
- Launaseðill dagvinnufólks, 15. apr.
- Launaseðill vaktavinnufólks, 22. apr.
- Réttindi á opinberum vinnumarkaði, 29. apr.
- Staða mín við starfslok, 18. maí
- Golf, tvö námskeið, dagsetning tilkynnt síðar
Fjarnámskeið
- Ferðast fyrir lítið, 18. feb.
- Virkjum kraftinn í streitunni, 11. mars
- Lærðu að sauma snyrtibuddu, 14. apr.-5. maí
- Sparnaður og fjárfestingar, 16. apr.
- Útsaumsnámskeið, 7.-21. maí
Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi eystra
Sameyki, Kjölur og Eining Iðja í samstarfi við Símey bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á vorönn 2026 þeim að kostnaðarlausu, bæði á vefnum og í raunheimum. Dagskrá vorannar er í vinnslu og verður birt í janúar.
Fjarnámskeið á vorönn:
- Uppleið - nám byggt á hugrænni atferlismeðferð, hefst 11. feb.
- Fjölmenningarfærni, 18. feb.
- Betri svefn, 18. feb.
- Hagsýn heimili, 23. feb.
- Hormónaheilsa og lífsstíll á miðjum aldri, 26. feb.
- Lærðu snjallar en lærðu sjálf/ur, 3. mar.
- Fjármál barna og unglinga,10. mar.
- Sáning sumarblóma, krydds og matjurta, 9. mars
- Canva - Flott hönnun á einfaldan hátt, 18. mar.
- Fjármál við starfslok, 25. mars
- Gervigreind í starfi: Þinn nýji stafræni aðstoðarmaður, 9. apr.
- Hver er munurinn á veðri og veðurfari, 15. apr.
- Ólseigir krakkar, 16. apr.
- Lifandi mold og lífræn ræktun, 28. apr.
- Að nýta snjalltækin, dagsetning tilkynnt síðar
- Uppskrift að glimrandi geðheilsu, dagsetning auglýst síðar...
Staðnámskeið á vorönn:
- Airfryer töfrar: Hraðr, hollar og hreinlega betra, 3. mar., Akureyri
- Matarboð og gervigreind: Snjallari eldamennska fyrir alla, 5. mar., Akureyri
- Saumanámskeið, 4.-25. mar., Akureyri
Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi vestra
Sameyki, Kjölur, Aldan, Samstaða og Verslunarmannafélag Skagafjarðar í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á vorönn 2026 þeim að kostnaðarlausu, bæði á vefnum og í raunheimum. Dagskráin verður birt í janúar
Fjarnámskeið á vorönn:
- Uppleið - nám byggt á hugrænni atferlismeðferð, hefst 11. feb.
- Fjölmenningarfærni, 18. feb.
- Betri svefn, 18. feb.
- Hagsýn heimili, 23. feb.
- Hormónaheilsa og lífsstíll á miðjum aldri, 26. feb.
- Lærðu snjallar en lærðu sjálf/ur, 3. mar.
- Fjármál barna og unglinga,10. mar.
- Sáning sumarblóma, krydds og matjurta, 9. mars
- Canva - Flott hönnun á einfaldan hátt, 18. mar.
- Fjármál við starfslok, 25. mars
- Gervigreind í starfi: Þinn nýji stafræni aðstoðarmaður, 9. apr.
- Hver er munurinn á veðri og veðurfari, 15. apr.
- Ólseigir krakkar, 16. apr.
- Lifandi mold og lífræn ræktun, 28. apr.
- Að nýta snjalltækin, dagsetning tilkynnt síðar
- Uppskrift að glimrandi geðheilsu, dagsetning auglýst síðar
Staðnámskeið á haustönn:
- Saumanámskeið
Sauðárkrókur 7.-8. feb.
Blönduós 14.-15. feb.
Skagaströnd 14.-15. feb.
Hvammstangi 14.-15. mars - Keramiknámskeið
Sauðárkróki, 11. feb. - Pörun á kaffi og súkkulaði
Hvammstangi 22. feb.
Blönduós 22. feb.
Skagaströnd 28. feb.
Sauðárkrókur 1. mar. - Airfryer töfra: Hraðar, hollara og hreinlega betra?
Hvammstangi 10. mar.
Blönduós 11. mar.
Skagaströnd 12. mar.
Sauðárkrókur 13. mar. - Matarboð og gervigreind
Sauðárkrókur 16. mar.
Blönduós 17. mar.
Skagaströnd 18. mar.
Hvammstangi 19. mar.
Vefnámskeið og veffyrirlestrar á Vestfjörðum
Sameyki í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp námskeið fyrir félagsmenn, vorönn í vinnslu.