Í lögum Sameykis er kveðið á um að orlofssjóður sé starfræktur. Um starfsemi sjóðsins skal setja reglur sem staðfestar skulu á aðalfundi. Aðalfundur mun einnig skipa stjórn sjóðsins. Í bráðabirgðaákvæð laga vegna sameiningar þá starfa fyrri stjórnir orlofssjóða félaganna til aðalfundar 2021. Stjórn sameinaðs félags ákveður hverjir verða formenn stjórnar sjóðsins til næstu tveggja ára.
Orlofssjóður ber ábyrgð á rekstri og uppbyggingu orlofseigna félagsins auk framboðs á öðrum orlofsmöguleikum og eru þau auglýst í Orlofsblaðinu á hverju ári.
Stjórn orlofssjóðs:
Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, formaður
Ólafur Hallgrímsson, varaformaður
Dagrún Dagbjartsdóttir, meðstjórnandi
Hafdís Hulda Vilhjálmsdóttir, meðstjórnandi
Hörður Heiðar Guðbjörnsson, meðstjórnandi
Ingjaldur Eiðsson, meðstjórnandi
Jóhanna Huld Jóhannsdóttir, meðstjórnandi
María Hlín Eggertsdóttir, meðstjórnandi
Olga Gunnarsdóttir, meðstjórnandi
Stefán Gíslason, meðstjórnandi
Viðar Ernir Axelsson, meðstjórnandi
Vilhjálmur Pálmason, meðstjórnandi