Orlofshús og íbúðir innanlands í eigu Sameykis
Á Suðurlandi
Úthlíð í Biskupstungum, Hólasetur í Biskupstungum (gæludýrahús), Úlfljótsvatn (12 hús), Akrasel við Álftavatn (gæludýrahús), Vaðnes í Grímsnesi (8 hús).
Á Vesturlandi
Norðurás í Svínadal, Munaðarnes (22 hús), Skorradalur, Húsafell (2 hús), Selásar, Borgarbyggð og Arnarstapi á Snæfellsnesi (gæludýrahús).
Á Norðurland
Íbúðir í Skálatúni, Hamratúni og Holtalandi, Hálöndunum (2 hús) á Akureyri og Kjarnabyggð í Kjarnaskógi.
Á Austurlandi
Eiðar á Héraði (6 hús). Eru opin frá lok maí til lok október.
Íbúðir í Reykjavík
Sóltún 12, Grandavegur 45, Grandavegur 42G og Grandavegur 42D
Nánari upplýsingar um orlofshús og íbúðir má finna á orlofsvef