Allir félagsmenn Sameykis geta sótt um starfsþróunarstyrki að því gefnu að þeir uppfylli lágmarksskilyrði sem koma fram í úthlutunarreglum.
Í kjarasamningum er samið um fræðslusjóði og réttur félagsmanns til fræðslustyrkja byggir á þeim grunni, annars vegar er það Fræðslusjóður Sameykis og hins vegar Starfsmenntunarsjóður Sameykis.