Hvar ert þú að vinna?
Sjúkradagpeningar til félagsmanna Sameykis eru afgreiddir úr:
- Styrktarsjóði BSRB fyrir þá sem starfa hjá Faxaflóahöfnum, Félagsbústöðum, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, Strætó, Sveitarfélagi Akranes og Sveitarfélagi Seltjarnarnes.
- Styrktar- og sjúkrasjóði fyrir þá sem starfa hjá Ás styrktarfélagi, Fríhöfn, Isavia, Klettabæ, Matís, Rarik, Ríkisstofnunum, RÚV, SÁÁ, SFV*, sjálfseignastofnununum**, Skálatúni og Vinakoti.