Fjárhagsstaða félagsfólks Sameykis gríðarlega ólík
Fjárhagsstaða félagsfólks Sameykis er almennt ögn betri en annars félagsfólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ. Þetta sýna niðurstöður könnunar Vörðu –...
Fjárhagsstaða félagsfólks Sameykis er almennt ögn betri en annars félagsfólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ. Þetta sýna niðurstöður könnunar Vörðu –...
Eimskip og Samskip hafa verið sektuð vegna brota á samkeppnislögum. Í skýrslu Samkeppniseftirlitsins kemur fram hvernig félögin hafa stórskaðað...
Fyrir 48 árum boðuðu konur hér á landi í fyrsta sinn til Kvennafrís en alls hafa konur lagt niður vinnu í sex skipti til að mótmæla kynbundnu...
Sól fer nú lækkandi á lofti og kjarasamningsvetur nálgast. Ljóst er að næstu mánuðir verða að mörgu leyti endurtekið efni frá síðasta vetri. Þá tóku...
Í júní síðastliðnum staðfesti Landsréttur þá afstöðu sem fram kom í dómi Félagsdóms í máli nr. 3/2022 frá 23. nóvember 2022, KÍ gegn Sambandi...
Félagsfólk í aðildarfélögum BSRB og starfsfólk sveitarfélaganna utan Reykjavíkur er nú í verkfalli um land allt og krefst sömu launa fyrir sömu störf...
Það er orðin brýn samfélagsleg spurning hvort Seðlabankinn og seðlabankastjóri valdi hlutverki sínu. Þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð skall á...
Í fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028 sem ríkisstjórnin lagði fram í lok mars sl. er líkt og áður mikið gert úr þeim launahækkunum sem gerðar hafa...
Öll börn á Íslandi eiga jafnan rétt á öryggi, menntun, bestu mögulegri heilsu og þátttöku í tómstundum, menningu og listum. Þessi réttur er þeim...
Á tímum mikillar verðbólgu eins og er í samfélaginu núna erum við rækilega minnt á áhrif verðlags á kjör (ef svo ólíklega vildi til að einhver hafi...
Á undanförnum vikum og mánuðum hafa stéttarfélög og launagreiðendur staðið í ströngu við gerð kjarasamninga. Þegar þetta er skrifað hefur Sameyki...
Á árunum eftir seinna stríð komu fram upplýsingar um gríðarlega leynireikninga og faldar eignir Íslendinga. Stærstu innflytjendur landsins hlutu þunga...
Líklega var 18. aldar maðurinn Skúli Magnússon fógeti fyrsti baráttumaður fyrir bættum neytendarétti á Íslandi; „Mældu rétt, strákur!“ á danski...
Í vikunni hækkuðu stýrivextir um eitt prósentustig og ekki verður annað séð en að það sé meðvituð stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að láta...
Sjónvarpsþættirnir Stormur sem sýndir eru á RÚV segja sögu COVID-19 heimsfaraldursins. Þeir eru ákaflega vel gerðir en höfundar þeirra eru Sævar...
Verðbólgan stigmagnast og helstu sérfræðingar búast við því að Seðlabankinn bregðist við með harkalegum vaxtahækkunum og hvetja jafnvel til þess...
Streita er einkenni daglegs lífs, öll þekkjum við streitu og öll upplifum við streitu, sumir þó meira en aðrir. Hans Seyle, sem hefur stundum verið...
Í umræðu um réttarvernd opinberra starfsmanna vaknar oft upp spurningin hvers vegna opinberum starfsmönnum er tryggð ríkari réttarvernd í samskiptum...
Í vetur hafa ákveðnir stjórnmálamenn og forkólfar hagsmunasamtaka fyrirtækja á almennum markaði, ekki unnt sér hvíldar. Afbökuð orðræða ...
Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í...
Það er mikilvægt að átta sig á hve samofið siðferði er hversdagslegum athöfnum, jafnt í einkalífi, störfum og á opinberum vettvangi. Þetta gleymist...
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)