Hér fyrir neðan finnur þú kjarasamning milli viðsemjenda ásamt upplýsingum um ýmis réttindi.
Hér getur þú skoðað miðlægan kjarasamning Sameykis við Faxaflóahafnir sem launin þín og réttindi byggja á. Um er að ræða sex skjöl, fimm samkomulög um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og síðan heildstæðan kjarasamning, skoða þarf öll skjölin til að fá heildarsýn á réttindin.
Kjarasamningur Sameykis og Faxaflóahafna 1. maí 2024 til 30. apríl 2028
Framlenging á kjarasamning 2015 - 2019
Framlenging á kjarasamning 2014
Kjarasamningur Faxaflóahafna og St.Rv. 2011
Launatöflu fyrir árið 2024 má finna inni í kjarasamningi
Desemberuppbótin á árinu 2024 er 123.590 kr.