Skrifað var undir nýjan kjarasamning Sameykis við Fríhöfnina 14. maí sl.
- Kjarasamningur Sameykis við Fríhöfnina ehf. 1. janúar 2019 til 31. október 2022
- Kynningarglærur fyrir samning Sameykis við Fríhöfnina
- Kynningarfundur var haldinn kl. 13 mánudaginn 18. maí í fjarfundi
- Atkvæðagreiðslu verður rafræn í gegnum Mínar síður og hefst mánudaginn 18. maí kl. 13 og lýkur miðvikudaginn 20. maí kl. 16.
- Upptaka af kynningarfundi kjarasamnings Fríhafnar og Sameykis Lykilorðið er: 4Y#DX&CA
Hér fyrir neðan finnur þú kjarasamning milli viðsemjenda ásamt upplýsingum um ýmis réttindi.