Aðalfundi Sameykis lokið
Aðalfundur Sameykis fór fram í dag í kjölfar Trúnaðarmannaráðsfundar. Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, setti fundinn sem er sá fjórði sem haldinn...
Aðalfundur Sameykis fór fram í dag í kjölfar Trúnaðarmannaráðsfundar. Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, setti fundinn sem er sá fjórði sem haldinn...
Á aðalfundi Sameykis sem haldinn var í dag voru samþykktar eftirfarandi ályktanir sem lagðar voru fram af stjórn félagsins; um auðlindir þjóðarinnar...
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sameykis – stéttarfélags í almannaþjónustu og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia lauk í dag.
Sameyki stéttafélag í almannaþjónustu undirritaði í dag, mánudaginn 27. mars, framlengingu og breytingar á kjarasamningi frá 2019 við RARIK ohf. Nýi...
Fjöldi félagsfólks var mætt ásamt fjölskyldum sínum á páskabingó Sameykis sem haldið var í félagamiðstöðinni á Grettisgötu 89 laugardaginn sl.
Sameyki stéttafélag í almannaþjónustu undirritaði í gær, miðvikudaginn 22. mars, framlengingu á kjarasamningum frá ...
Í síðustu kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var samið um breytingar á orlofskafla kjarasamninga. Þar var öllum tryggður 30 daga orlofsréttur, óháð...
Hið árlega páskabingó Sameykis verður haldið í Félagamiðstöðinni á Grettisgötu 89, laugardaginn 25. mars kl. 13:00. Bingóið er ætlað félagsfólki...
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, segir í pistli að heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir grunnþjónustunni við almenning eru hversdagshetjur sem búa við...
Opið er fyrir umsóknir um orlofshús Sameykis innanlands í sumar. Lokadagur umsókna um úthlutun er 27. mars næstkomandi og úthlutað verður 30. mars nk...
Aðalfundur Sameykis verður haldinn 29. mars n.k. og hefst klukkan 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut. Aðalfundur Sameykis...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir í aðsendri grein í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem er í dag, að skapa þurfi meðvind fyrir...
Sú vaska lúðrasveit sem hefur leikið á baráttudegi launafólks 1. maí um langa hríð og ómað síðan frá árinu 1953 er Lúðrasveit verkalýðsins og heldur...
Í umsögn BSRB um Grænbók stjórnvalda í húsnæðis- og mannvirkjamálum kemur fram að bandalagið telji að burðarvirkið ...
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á miðvikudaginn, 8. mars næstkomandi. Venju samkvæmt standa verkalýðshreyfingin og kvennahreyfingin fyrir...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að ríkisstjórnin verði að grípa til aðgerða í efnhagsmálum þjóðarinnar strax.
VIRK starfsendurhæfingarsjóður kynnti fyrstu niðurstöður rannsóknar sinnar um heilsu fólks og veikindi þess á vinnumarkaðnum ...
Verðbólgan eykst og er nú komin í tveggja stafa tölu 10,2 prósent í fyrsta sinn síðan í september 2009. Verðbólga jókst milli mánaða og tólf mánaða...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir staðreyndir um opinber störf, meinta fjölgun og launaþróun með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, ...
Indriði H. Þorláksson fór yfir það við Rauða borðið á Samstöðinni hvernig arðurinn af auðlindum þjóðarinnar rennur ...
Stjórn Háskóladeildar Sameykis boðar til aðalfundar 17. mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn milli kl. 16 og 18 í BSRB félagamiðstöðinni við...
Sameyki óskar eftir að ráða umsjónarmann með fjórum íbúðum í Reykjavík. Íbúðirnar eru staðsettar á Grandavegi og í Sóltúni.
Sigríður Hulda Jónsdóttir hjá SHJ ráðgjöf ræddi um tilgang starfs og færni starfsfólks á 21. öldinni í fyrirlestri sem hún hélt að nýliðnu málþingi um...
Guðrún Hildur Ragnarsdóttir hélt áhugavert erindi á málþingi Sameykis í síðust viku um fjölbreytileika á vinnumarkaði og inngildingu. Það felur í sér...
Haukur Ingi Jónasson, lektor í HR, sem fjallaði um traust í mannlegum tengslum og samstarfi á vinnustað á málþingi Sameykis sem fram fór í gær. Sagði...
Gleði ríkti á hátíðinni Stofnun ársins í gær þegar veittar voru viðurkenningar þeim stofnunum og vinnustöðum hjá ríki, Reykjavíkurborg og...
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess fyrr í dag en titlana Stofnun ársins hljóta þær stofnanir...
Í dag kl. 14 stendur Sameyki fyrir málþingi um mannauðsmál, Stjórnun í breyttum heimi, og í framhaldi verður hátíðin Stofnun ársins sett þar sem...
Orlofsblað Sameykis er komið út og er á leið í pósti til félagsfólks. Í blaðinu má finna allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem stendur...
Í umræðum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna hefur borið á því að samtök atvinnurekenda ásamt þingmönnum Sjálfstæðisflokksins vilja veikja...
Í dag komst Landsréttur að þeirri niðurstöðu að krafa ríkissáttasemjara um að fá afhenda kjörskrá Eflingar sé hafnað. Efling áfrýjaði ákvörðun...
Formaður Sameykis, Þórarinn Eyfjörð, skrifar á visir.is og spyr Félag atvinnurekenda og fylgisveina hvort ekki sé betra að vita um hvað maður er að...
Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, gagnrýnir málflutning Félags atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráðs ...
Vilhjálmur Árnason, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, skrifar í Tímarit Sameykis um siðferði, fagmennsku og trúverðugleika.
Gott að vita stendur fyrir mjög áhugaverðum fyrirlestri með Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi sem ber heitið „Hvernig kolefnisjafna ég...
Róbert Marshall fjallaleiðsögumaður og útiþjálfari fjallar um jafnvægi, valdeflingu og lífsfyllingu í gegnum hreyfingu og útivist.
Formenn heildarsamtakanna þriggja, BSRB, BHM og KÍ, hafa undanfarnar vikur fundað óformlega með fulltrúum vinnuveitenda.
Formaður Sameykis, Þórarinn Eyfjörð, segir í leiðargrein í Tímariti Sameykis að launafólk sé gert ábyrgt fyrir stjórn efnahagsmála. Það er gert með...
Sonja Ýr Þorgbergsdóttir, formaður BSRB segir í Tímariti Sameykis, að þeir kjarasamningar sem nú liggja fyrir á almennum vinnumarkaði ...
Meira en hálf milljón launafólks á opinberum vinnumarkaði hófu verkföll í gær sem höfðu víðtæk áhrif á allt samfélagið víðs vegar um Bretland
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)