Kjaratölfræði, BSRB og starfssemi Sameykis rætt á trúnaðarmannaráðsfundi
Fundur í trúnaðarmannaráði Sameykis var haldinn í dag á Grand Hótel. Fjöldi trúnaðarmanna mætti á fundinn, en síðasti ...
Fundur í trúnaðarmannaráði Sameykis var haldinn í dag á Grand Hótel. Fjöldi trúnaðarmanna mætti á fundinn, en síðasti ...
Ef þú með háskólamenntun en hefur ekki skráð þig í Háskóladeild Sameykis hvetjum við eindregið til þess.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Samtaka atvinnulífsins vegna Rarik lauk um hádegi í dag...
Jólaball Sameykis var haldið í gær. Fullt var út úr dyrum og jólasveinar skemmtu sér með börnum og fullorðnum og gleðin skein úr hverju andliti...
Kjarasamningur milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Samtaka atvinnulífsins vegna Rarik var undirritaður í dag. Kjarasamningurinn er til 4...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, skrifa grein sem birtist á Vísi í morgun, Siðlaus einkavæðing gegn...
Lokaskrefið hefur verið stigið í sameiningu Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar við Brú lífeyrissjóð. Frá árinu 1998 hefur Lífeyrissjóður...
Hægt er að panta vinnudagbókina í stærðinni A6 fyrir árið 2025 hér á vefnum með því að fylla út umsóknarformið og við sendum hana í pósti. Áætlað er...
ETUC (Evrópska stéttarfélagasambandið) stendur fyrir ráðstefnu um húsnæðismál 5. december nk. vegna samþykktar á framkvæmdastjórnarfundi Evrópuráðsins...
Starfsmaður sem er í starfi fyrstu viku nóvembermánaðar fær greidda desemberuppbót miðað við fullt starf tímabilið frá 1. janúar til 31. október.
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir tók við formennsku hjá Sameyki 11. október sl. Samkvæmt lögum félagsins er kosið til formanns og í stjórn á þriggja ára...
Við stöndum á krossgötum. Nú þarf að hefja uppbyggingu í kjölfar tímabils sem hefur einkennst af viðbragði við óvæntum áskorunum eins og Covid...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir í grein í Tímariti Sameykis að þeir stjórnmálaflokkar sem byggja á félagshyggju ...
Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrv. ríkisskattstjóri skrifar í nýjasta Tímarit Sameykis og rýnir í viðtal við Clöru E. Mattei um...
Í Tímariti Sameykis skrifa forystumenn stjórnmálaflokkanna um almannaþjónustuna á Íslandi og hver áhersla flokkanna sé ...
Grasrótarhreyfingar þurfa að vera vakandi. Staðreyndin er sú að hagkerfið okkar, kapítalisminn, kýs minna lýðræði. Þannig að leiðin til að...
Kjarasamningur var undirritaður við Faxaflóahafnir 20. nóvember sl. Verður hann kynntur fyrir félagsfólki ná morgun föstudag 22. nóvember kl. 12:30 á...
Á fundi Kvennaárs 2025 sem haldinn var í Iðnó í hádeginu í gær með forystukonum stjórnmálaflokkanna kom fram ...
Þórður Snær Júlíusson, fyrrv. ritstjóri Heimildarinnar og áður Kjarnans skrifar í Tímarit Sameykis um efnahagsstjórn síðustu ára og segir að...
Kvennaár 2025 boðar til kosningafundar um kröfur Kvennaársins með forystufólki stjórnmálaflokka þann 19. nóvember kl. 12:00-13:30 í Iðnó. Þrátt fyrir...
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, í dag frá kl...
Fulltrúar aðildarfélaga BSRB á sveitarfélagastiginu, Kjölur stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag...
Fjórða og síðasta tölublað Tímarits Sameykis á þessu ári er komið úr prentun og er á leið í pósti til félagsfólks öðru hvoru megin við helgina.
Opnað verður fyrir bókanir á Orlofshúsavef Sameykis í þremur orlofshúsum 28. nóvember nk. kl. 9:00. Um er að ræða íbúðarhús við Hjallaveg á Suðureyri...
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, formaður Sameykis, setti fund hjá trúnaðarmönnum sem haldinn var í félagamiðstöðinni í BSRB húsinu í dag. ...
Til að fá afgreiddan styrk fyrir lok desember þá verða allar umsóknir og fylgigögn að berast í síðasta lagi 16. desember n.k.
Jólaball Sameykis verður haldið fyrir félagsfólk og börn þeirra í Gullhömrum í Grafarholti sunnudaginn 1. desember kl. 14:00.
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu styður kennara í kjarabaráttu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið með eftirfarandi yfirlýsingu...
Nú er Sameyki að fara af stað með mannauðs- og starfsumhverfiskönnunina Stofnun ársin 2024 sem framkvæmd er af Gallup.
Starfsmennt fræðslusetur stendur fyrir fræðsluerindi miðvikudaginn 6. nóvember frá kl. 14:00-15:00 um inngildingu fólks með fötlun á vinnumarkaði.
Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri óska eftir kvenkyns viðmælendum í vinnumarkaðasrannsókn sem ber yfirskriftina Verkakonur, vellíðan og...
Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi til fjögurra ára milli Sameykis ...
Dagurinn sem jafnan er nefndur Kvennafrídagurinn eða Kvennaverkfallið var fyrst haldinn árið 1975 ...
Stjórn Sameykis kaus á stjórnarfundi, sem fram fór um miðjan dag í gær, Kára Sigurðsson sem varaformann Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu...
Á morgun 24. október standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar sem...
Lokað verður á skrifstofu Sameykis frá kl. 12:00 mánudaginn 21. október vegna útfarar Önnu Dóru Þorgeirsdóttur, fyrrum samstarfskonu okkar hjá...
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Ás styrktarfélags lauk kl. 16:00 í gær.
Sú nýlunda var gerð á 46. þingi ASÍ sem haldið er í dag, að bjóða gestum að ávarpa þingið á fyrsta degi þess. Það gerði Sonja Ýr ...
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú...
Þórarinn Eyfjörð hefur vikið sem formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu frá og með deginum í dag. Ingibjörg Sif Sigríðardóttir sem verið...