Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Fréttaveitan

19
feb.

Atkvæðagreiðslu lokið

Atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun gagnvart ríki, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Akraneskaupstað og Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili lauk nú kl...

11
feb.

Við söfnum upplýsingum

Þessa dagana er fyrirtækið Miðlun að aðstoða okkur við að fylla upp í netfanga og símanúmera listana okkar í félagskránni. Okkur þykir nauðsynlegt að...

6
feb.

Veist þú um hús?

Við erum að leita að fleiri orlofshúsum eða íbúðum til leigu utan stór höfuðborgarsvæðisins fyrir sumarið 2020. Einungis húsnæði í góðu ásigkomulagi...

2
feb.

Þorrablót lífeyrisdeildar

Lífeyrisdeild Sameykis stendur fyrir Þorrablóti fyrir félagsmenn deildarinnar fimmtudaginn 20. febrúar 2020, kl. 16:00, í Fram heimilinu, Safamýri...

31
jan.

Heimsókn heilbrigðisritara

Nemendur sem læra til heilbrigðisritara í Fjölbrautaskólanum í Ármúla komu í heimsókn í dag á skrifstofu Sameykis til að fræðast aðeins um hlutverk...

31
jan.

Myndir frá baráttufundi

Sannarlega kröftugur baráttufundur í Háskólabíói í gær eins og myndirnar sýna vel. Okkur hafa borist fregnir af því að á milli 80-100 manns hafi verið...

27
jan.

Kjarasamninga strax!

Fjölmennum á baráttufund 30. janúar kl. 17. Nú þurfum við að sýna mátt okkar enda hafa samningar verið lausir í 10 mánuði! Fundurinn er haldinn að...

27
jan.

Blað í pósti

Rjúkandi nýtt blað Sameykis er á leiðinni til félagsmanna í pósti. Blaðið er í þynnra lagi vegna anna við kjarasamninga og vinnufundi, en efnið er...

17
jan.

Af fundafári vikunnar

Kjaraviðræður við ríki, Reykjavíkurborg, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Strætó, Orkuveituna og Isavia héldu áfram í vikunni og var árangur fundanna...

13
jan.

Kjarasamningsviðræður alla daga

Í morgun hafa fulltrúar okkar setið samningafundi bæði hjá Reykjavíkurborg og Isavia. Við vonumst til þess að þeir fundir hafi þokað okkur örlítið nær...

10
jan.

Rætt um mögulegar aðgerðir

Á fundi samningseininga BSRB í dag var m.a. rætt var um hvort og þá hvenær grípa skyldi til aðgerða til að þrýsta á viðsemjendur um gerð...

20
des.

Sameyki styrkir gott málefni

Í stað þess að senda hin hefðbundnu jólakort eins og gert var hér áður fyrr ákvað stjórn Sameykis á fundi sínum í vikunni að styrkja gott málefni...

16
des.

Jólafundur trúnaðarmanna ályktar

Afar fjölmennur jólafundur trúnaðarmanna Sameykis fjallaði á fundi sínum í dag um stöðuna í kjaramálum. Afar þungt hljóð var í fundarfólki enda hafa...

12
des.

Veiðikortið er komið

Veiðikortið fyrir árið 2020 er komið inn á orlofsvefinn okkar. Þar er hægt að kaupa kort með góðum afslætti og fá það sent heim. Kortið gildir í 34...

11
des.

Örstutt um kjaramál

Staðan í kjarasamningsviðræðunum hefur því miður ekki breyst mikið undanfarnar vikur. Við hefðum svo gjarnan viljað koma með góðar fréttir nú fyrir...

9
des.

Páskar á Spáni

Sameyki á þrjár eignir á Spáni. Tvær íbúðir í fjölbýlishúsi við ströndina með sundlaug og tennisvelli og raðhús með sundlaugargarði.

28
nóv.

Notalegur aðventulestur

Það var notaleg stundin á aðventukvöldi félagsins í gærkvöldi. Þar lásu upp úr nýjum bókum sínum þau Ármann Jakobsson og Sólveig Pálsdóttir sem lásu...

25
nóv.

Desemberuppbót 2019

Þar sem kjarasamningar eru lausir hjá allflestum viðsemjendum Sameykis höfum við leitað eftir því að fá upplýsingar um upphæðir desemberuppbótar fyrir...

22
nóv.

Sameyki óskar eftir orlofshúsum

Sameyki óskar eftir sumarhúsum og/eða íbúðum á leigu fyrir félasgmenn sína sumarið 2020. Einungis húsnæði í góðu ásigkomulagi og með frágenginni lóð...

18
nóv.

Aldarafmæli LSR lífeyrissjóðs

Í tilefni aldarafmælis LSR verður haldinn opinn morgunverðarfundur á Hilton Reykjavik Nordica á afmælisdegi sjóðsins, þann 28. nóvember næstkomandi...

11
nóv.

Starfslokanámskeið - Brú

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar...

8
nóv.

Stytting vinnuvikunnar

Eitt af stærstu baráttumálum okkar og annarra aðildarfélaga BSRB síðustu ár hefur verið að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Hluti af því...

8
nóv.

Orlofshús á aðventunni

Orlofshúsin okkar eru öll heilsárshús og allir sem reynt hafa vita hversu notalegt það getur verið að taka með jólaföndrið og súkkulaðið í bústað á...

7
nóv.

Samningaviðræður á fullu

Fulltrúar okkar í samninganefndum eiga fundi með öllum stærstu viðsemjendum okkar í dag. Eins og fram hefur komið þá hefur þokast örlítið áfram í...

4
nóv.

Áfanga náð í viðræðum

Eftir hálfs árs kjarasamningsviðræður og stranga samningafundi BSRB og ríkisins hafa samningsaðilar nú loks náð samkomulagi um drög að tillögum er...

1
nóv.

Viðræður halda áfram

Kjaraviðræður hafa haldið áfram af fullum krafti í vikunni, síðast í gær hitti samninganefnd BSRB fulltrúa ríkissins hjá sáttasemjara til að ræða...

30
okt.

Vel heppnaður haustfagnaður

Það vantar svo sannarlega ekki stemninguna á skemmtunum lífeyrisdeildar Sameykis. Í dag hittust félagar á haustfagnaði, gæddu sér á sviðum og...

24
okt.

Um gang kjaraviðræðna

Fulltrúar Sameykis hafa fundað stíft síðustu daga með viðsemjendum sínum. Í gær var fundað með Isavia lungað úr deginum. BSRB fundaði auk þess með...

24
okt.

Baráttudagur kvenna!

Sameyki óskar félagsfólki til hamingju með baráttudag kvenna í dag. Í dag eru 44 ár síðan fyrsti kvennabaráttudagurinn var haldinn. Dagurinn sem...

20
okt.

Spennandi málefnastarf í nefndum

Fulltrúaráð ákvað á fundi sínum í vikunni að eftirfarandi fastanefndir skyldu starfa. Á fundinum var jafnframt kosið í nefndirnar fjórar. Starf þeirra...

8
okt.

Fundir hjá sáttasemjara

Fulltrúar ríkissáttasemjara funduðu með samninganefndunum í gær eins og fram hefur komið. Þar voru fulltrúar BSRB og samninganefndir ríkis...

7
okt.

Ríkissáttasemjari boðar fund

Ríkissáttasemjari hefur boðað fulltrúa BSRB á fundi vegna samingaviðræðna við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Fundirnir...

6
okt.

Haustfagnaður lífeyrisdeildar

Haustfagnaður lífeyrisdeildar Sameykis verður haldinn 30. október næstkomandi í húsnæði Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1. Boðið verður upp á svið...

1
okt.

Orlofshús í vetur

Í morgun var opnað fyrir bókanir á orlofshúsum Sameykis innanlands fram til loka febrúar 2020. Rafrænar bókanir á Orlofsvefnum.

24
sep.

Blað Sameykis

Blað Sameykis er komið út sneisafullt af efni. Umfjöllun um Stofnun ársins, kjarasaminga og spennandi viðtöl.

17
sep.

Námskeið á norðvesturlandi

Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á námskeið (þeim að kostnaðarlausu) í...

17
sep.

Námskeið á Ísafirði

Félagsfólki Sameykis á Vestfjörðum standa eftirfarandi námskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða til boða, þeim að kostnaðarlausu. Það er nóg að skrá sig...

12
sep.

Ólíðandi hægagangur

Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið að samningsaðilar skuli bjóða upp á ólíðandi hægaganga í yfirstandandi viðræðum og sendi frá sér...

11
sep.

Bjarg fagnar tímamótum

Íbúðafélagið Bjarg fagnaði tímamótum í starfsemi félagsins á árinu þegar fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í...

6
sep.

Mínar síður og Góða helgi

Velkomin/n á nýju vefsíðuna okkar. Eins og þú hefur kannski tekið eftir þá er virknin á Mínum síðum ekki farin að virka þar sem prófandi standa yfir...

28
ágú.

Þokast þó örhægt sé

Samninganefnd BSRB fundaðu með samninganefnd ríkisins í dag og er það mat manna að þar hafi umræður þokast örlítið í rétta átt. Tvö stór mál voru...

23
ágú.

Við leitum að liðsauka!

Langar þig að vinna að krefjandi verkefnum á skemmtilegum vinnustað? Sameyki óskar eftir að ráða sérfræðing á kjarasvið. Leitað er að öflugum og...

Eldri fréttir SameykiEldri fréttir SFREldri fréttir STRV

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)