Allir hópar jafn mikilvægir innan Sameykis
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir tók við formennsku hjá Sameyki 11. október síðastliðinn. Hún var áður varaformaður Sameykis frá apríl 2021 og hefur setið...
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir tók við formennsku hjá Sameyki 11. október síðastliðinn. Hún var áður varaformaður Sameykis frá apríl 2021 og hefur setið...
Vakið hefur athygli innan hagfræðinnar greining Clara E. Mattei á tengslum niðurskurðarstefnunnar og þróunar kapítalískra lýðræðisríkja. Þar heldur...
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú...
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í...
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu...
Ósk Hoi Ning Chow er fædd á Íslandi. Hún á íslenskan föður og kínverska móður. Hún segir að alla sína grunnskólagöngu hafi hún mátt þola einelti. Hún...
Maria Felisa Delgado Torralba er fædd og uppalin á Spáni en kom til Íslands að vinna fyrir um tveimur árum síðan. Hún dvaldi fyrst um sinn í...
Orðið inngilding er nýyrði í íslensku sem hefur vakið athygli og fólki hefur fundist það hljóma framandi. Í stuttu máli sagt þýðir orðið inngilding –...
Samninganefndir Sameykis skrifuðu undir kjarasamninga við ríkið annars vegar og Reykjavíkurborg hins vegar að kvöldi miðvikudags, og aðfaranótt...
Félagsmiðstöðin Sigyn sigraði í sínum flokki í mannauðskönnun-inni Stofnun ársins 2023 – borg og bær, í flokknum litlir vinnustaðir. Auk sigurvegarans...
Hildur Ragnars er forstjóri Þjóðskrár Íslands. Stofnunin hafnaði í efsta sæti í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2023 en titilinn Stofnun ársins...
Vesturmiðstöð Reykjavíkurborgar hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins í flokki stórra stofnana hjá Reykjavíkurborg á árinu 2023. Sigþrúður Erla...
Hugverkastofan var hástökkvari ársins í mannauðskönnun Sameykis um Stofnun ársins 2023 og lenti í tíunda sæti yfir ríkisstofnanir með 5–35 starfsmenn...
Hulda Þórisdóttir er prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún er doktor í sálfræði og hennar sérsvið er stjórnmálasálfræði...
Reykjavíkurborg er stærsti vinnustaður á landinu og starfsfólk borgarinnar er um ellefu þúsund talsins. Hjá Reykjavíkurborg er unnið eftir...