Áhersluatriði nýgerðra kjarasamninga
Samninganefndir Sameykis skrifuðu undir kjarasamninga við ríkið annars vegar og Reykjavíkurborg hins vegar að kvöldi miðvikudags, og aðfaranótt...
Samninganefndir Sameykis skrifuðu undir kjarasamninga við ríkið annars vegar og Reykjavíkurborg hins vegar að kvöldi miðvikudags, og aðfaranótt...
Félagsmiðstöðin Sigyn sigraði í sínum flokki í mannauðskönnun-inni Stofnun ársins 2023 – borg og bær, í flokknum litlir vinnustaðir. Auk sigurvegarans...
Hildur Ragnars er forstjóri Þjóðskrár Íslands. Stofnunin hafnaði í efsta sæti í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2023 en titilinn Stofnun ársins...
Vesturmiðstöð Reykjavíkurborgar hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins í flokki stórra stofnana hjá Reykjavíkurborg á árinu 2023. Sigþrúður Erla...
Hugverkastofan var hástökkvari ársins í mannauðskönnun Sameykis um Stofnun ársins 2023 og lenti í tíunda sæti yfir ríkisstofnanir með 5–35 starfsmenn...
Hulda Þórisdóttir er prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún er doktor í sálfræði og hennar sérsvið er stjórnmálasálfræði...
Reykjavíkurborg er stærsti vinnustaður á landinu og starfsfólk borgarinnar er um ellefu þúsund talsins. Hjá Reykjavíkurborg er unnið eftir...
Stefán Ólafsson, prófessor emeritus, lauk doktorsprófi í félagsfræði árið 1982 frá Oxford-háskóla á Englandi og starfaði við Háskóla Íslands frá 1980...
Fjölbrautaskóli Suðurnesja hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2022 í flokki stórra stofnana hjá ríkinu en hefur sex sinnum áður hlotið viðurkenningu...
Markús H. Guðmundsson er forstöðumaður Hins hússins sem hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2022 – borg og bær í hópi meðalstórra stofnana. Hann er...
Sigurður Rúnar Hafliðason er nýr formaður Fangavarðafélags Íslands og tekur við formennskunni af Victori Gunnarssyni. Hann er 45 ára gamall, fjögurra...
„Við erum mjög reiðir vegna þess að útvista á til einkaaðila öllum leiðum Strætó bs. á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Pétur Karlsson vagnstjóri hjá Strætó...
Fangaverðir eru undir stöðugu áreiti í störfum sínum; verða fyrir líkamlegu ofbeldi sem hvoru tveggja hefur áhrif á andlega líðan þeirra og getur...
Björgvin Víkingsson er forstjóri Ríkiskaupa og hefur gegnt því starfi frá haustmánuðum árið 2020. Vinnustaðurinn hlaut viðurkenninguna Hástökkvari...
Guðrún Kaldal er framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar sem hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2021. Tjörnin hefur áður sýnt góðan...