Styrktarsjóður Sameykis
Félagsfólk Sameykis sameinaðist allt í Styrktar og sjúkrasjóði Sameykis 1. janúar 2023 og tóku nýjar reglur gildi á sama tíma.
Stærsta breytingin með nýjum úthlutunarreglum er að styrkir eru ekki lengur veittir á almanaksári heldur á 12 mánaða tímabili.
Nýjar úthlutunarreglur má nálgast hér að neðan:
- Úthlutunarreglur Styrktar og sjúkrasjóðs Sameykis, 1. janúar 2023
- Rules of allocation for Sameyki’s Support and Sickness Fund
- ZASADY PRZYDZIAŁU DOTACJI I FUNDUSZU CHOROBOWEGO SAMEYKI
- Úthlutunarreglur sjúkradagpeninga, 1. janúar 2023
- Sameyki’s Support and Sickness Fund
- Fundusz pomocowy i zdrowotny Sameyki