Styrktarsjóður Sameykis
Félagsfólk Sameykis sameinaðist allt í Styrktar og sjúkrasjóði Sameykis 1. janúar 2023 og tóku nýjar reglur gildi á sama tíma.
Stærsta breytingin með nýjum úthlutunarreglum er að styrkir eru ekki lengur veittir á almanaksári heldur á 12 mánaða tímabili.
Nýjar úthlutunarreglur má nálgast hér að neðan: