Gönguklúbbur lífeyrisdeildarinnar gengur af krafti allan veturinn og allir félagar í deildinni eru velkomnir með ásamt gestum. Hægt er að fylgjast með göngunum á facebook síðu klúbbsins undir nafninu Grjótharðir göngugarpar .
Hópurinn hittist alla miðvikudaga og gengur saman á milli kl. 10:30-11:30 á fjórum stöðum til skiptis sem eru: 1) Laugardalslaug (anddyri). 2) Vesturbæjarlaug / Hofsvallagata. 3) Árbæjarsafn, nyrðra bílastæði. 4) Skógræktin, Fossvogi (neðan Borgarspítala).
Merktu við miðvikudagana á dagatalinu og komdu með í þægilega hreyfingu í góðum félagsskap.
Allir velkomnir.
Veturinn 2022- 2023
Sept. | 7. | Laugardalur | | Jan. | 4. | Vesturbæjarlaug |
Sept. | 14. | Vesturbæjarlaug | | Jan. | 11. | Árbæjarsafn |
Sept. | 21. | Árbæjarsafn | Jan. | 18. | Fossvogur | |
Sept. | 28. | Fossvogur | | Jan. | 25. | Laugardalur |
Okt. | 5. | Laugardalur | | Feb. | 1. | Vesturbæjarlaug |
Okt. | 12. | Vesturbæjarlaug | | Feb. | 8. | Árbæjarsafn |
Okt. | 19. | Árbæjarsafn | Feb. | 15. | Fossvogur | |
Okt. | 26. | Fossvogur | | Feb. | 22. | Laugardalur |
Nóv. | 2. | Laugardalur | | Mars | 1. | Vesturbæjarlaug |
Nóv. | 9. | Vesturbæjarlaug | | Mars | 8. | Árbæjarsafn |
Nóv. | 16. | Árbæjarsafn | Mars | 15. | Fossvogur | |
Nóv. | 23. | Fossvogur | | Mars | 22. | Laugardalur |
Nóv. | 30. | Laugardalur | | Mars | 29. | Vesturbæjarlaug |
Des. | 7. | Vesturbæjarlaug | | Apríl | 5. | Árbæjarsafn |
Des. | 14. | Árbæjarsafn | Apríl | 12. | Fossvogur | |
Des. | 21. | Fossvogur | | Apríl | 19. | Laugardalur |
Des. | 28. | Laugardalur | | Apríl | 26. | Árbæjarsafn |
|
| | Maí | 3. | Óvissuganga ? | |
|
| | | Maí | 10. | Óvissuganga ? |
|
| | Maí | 17. | Óvissuganga ? |
Í maí er yfirleitt gengið á óhefðbundnum stöðum og ákveðið í ferðinni á undan hvar gengið verður næst. - Þá er einnig ákveðið hve marga daga í maí er gengið – allt eftir áhuga!