Gönguklúbbur lífeyrisdeildarinnar gengur af krafti allan veturinn og allir félagar í deildinni eru velkomnir með ásamt gestum. Hægt er að fylgjast með göngunum á facebook síðu klúbbsins undir nafninu Grjótharðir göngugarpar .
Hópurinn hittist alla miðvikudaga og gengur saman á milli kl. 10:30-11:30 á fjórum stöðum til skiptis sem eru: 1) Laugardalslaug (anddyri). 2) Vesturbæjarlaug / Hofsvallagata. 3) Árbæjarsafn, nyrðra bílastæði. 4) Skógræktin, Fossvogi (neðan Borgarspítala).
Merktu við miðvikudagana á dagatalinu og komdu með í þægilega hreyfingu í góðum félagsskap.
Allir velkomnir.
Veturinn 2020 - 2021
Hautönn 2020 | Vorönn 2021 |
Sept. 9. Laugardalur Sept. 16. Vesturbæjarlaug Sept. 23. Árbæjarsafn Sept. 30. Fossvogur Okt. 7. Laugardalur Okt. 14. Vesturbæjarlaug Okt. 21. Árbæjarsafn Okt. 28. Fossvogur Nóv. 4. Laugardalur Nóv. 11. Vesturbæjarlaug Nóv. 18. Árbæjarsafn Nóv. 25. Fossvogur Des. 2. Laugardalur Des. 9. Vesturbæjarlaug Des. 16. Árbæjarsafn Des. 23. Fossvogur Des. 30. Laugardalur | Jan. 6. Vesturbæjarlaug Jan. 13. Árbæjarsafn Jan. 20. Fossvogur Jan. 27. Laugardalur Feb. 3. Vesturbæjarlaug Feb. 10. Árbæjarsafn Feb. 17. Fossvogur Feb. 24. Laugardalur Mars 3. Vesturbæjarlaug Mars 10. Árbæjarsafn Mars 17. Fossvogur Mars 24. Laugardalur Mars 31. Vesturbæjarlaug Apríl 7. Árbæjarsafn Apríl 14. Fossvogur Apríl 21. Laugardalur Apríl 28. Árbæjarsafn Maí 5. Óvissuganga Maí 12. Óvissuganga Maí 19. Óvissuganga/Slútt? |
Óvissugöngur: Gönguhópurinn ákveður í síðustu göngu fyrir óvissuferð hvar gengið verður næst. Ábendingar og óskir vel þegnar! Vorið 2020 var gengið um Ástjarnarsvæðið.
Uppástungur t.d.: Hádegismóar – Viðey – Hvaleyrarvatn - Valaból? – Kársnes - Miðbærinn Öskjuhlíð o.fl. - Helst nálægt Strætisvagnaleiðum (eða sameinast í bílum).
Í vondum vetrarveðrum er hægt að halda sig nálægt miðbænum eða þar sem gangstígar eru upphitaðir - jafnvel ganga eftir gamla hitaveitustokknum.