Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Markmiðið með styttingu vinnuvikunnar er að bæta starfsumhverfið og tryggja launagrunninn. Stytting vinnuvikunnar er stór þáttur í því að bæta lífskjör og auðvelda samræmi á milli vinnu og einkalífs. Nú er unnið að innleiðingu styttingarinnar úti á vinnustöðum. Styttingin á að taka gildi í síðasta lagi 1. janúar 2021 hjá þeim sem vinna í dagvinnu og þar á starfsfólk að taka virkan þátt í því að ákveða útfærsluna. Á vaktavinnustöðum styttist vinnuvikan frá 1. maí 2021 og verður útfærslan miðlæg enda getur hún kallað á ýmsar breytingar, til dæmis á vaktakerfi og mönnun.

Hér er kynningarefni sem á að auðvelda starfsfólki og stjórnendum að undirbúa styttinguna: 

 

 

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)