Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Á vaktavinnustöðum styttist vinnuvikan þann 1. maí 2021 og verður útfærslan miðlæg enda getur hún kallað á ýmsar breytingar, til dæmis á vaktakerfi og starfsmannahaldi.

Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu er stór þáttur í því að bæta lífskjör og auðvelda samræmi á milli vinnu og einkalífs.

Markmið kerfisbreytinganna er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari. Breytingunum er einnig ætlað auka stöðugleika í starfsmannahaldi hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og vinnustöðum Reykjavíkurborgar, að draga úr yfirvinnu ásamt því að bæta öryggi og þjónustu við almenning.

 

Hér er kynningarefni sem á að auðvelda starfsfólki og stjórnendum að undirbúa styttinguna í vaktavinnu: 

 

 

Hér er eldra kyningarefni fyrir styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu: 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)