Sameyki býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn sem eru þeim að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig, fyrstur kemur fyrstur fær. Við minnum á mikilvægi þess að ef í ljós kemur að fólk getur ekki mætt á námskeiðið sem það hefur skráð sig á þá þarf að láta vita því alla jafna eru biðlistar á námskeiðin og svekkjandi ef ekki er hægt að nýta sætin.
Vefnámskeið og veffyrirlestrar
Allir fyrirlestrar og námskeið á vorönn 2021 verða á netinu nema golfnámskeiðið sem stefnt er að verði í staðnámi. Skráðir þátttakendur fá senda krækju þegar nær dregur. Sameyki er í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun á höfuðborgarsvæðinu varðandi framkvæmd fræðslunnar.
Skráning opnar 8. febrúar kl. 17.
Skráning og nánari upplýsingar hér á www.framvegis.is undir Nám.
Að gefnu tilefni!
Þegar þú skráir þig á námskeið vertu þá viss um að enda á að smella á „Skrá umsókn“, annars skráist umsóknin ekki. Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
- Borðaðu grænna - 16. feb. kl. 17:30-19
- Lærðu að prjóna sokka - 22. feb, 1. og 8. mars kl. 20-21
- Pottaplöntur - 24. feb. kl. 19-20:30
- Að fara í gegnum breytingar - 2. mar kl. 20-21
- Pólland fyrir ferðamenn - 9.,16., og 23. mars kl. 17:30-19:30
- Eldhúsið er hjarta heimilisins - 15. mars kl. 19-21:30
- Þriðja vaktin - hugræn byrði og verkaskipting heimilisins - 17. mars 18-19
- Að safna fyrir fyrstu íbúð - 22. mars kl. 20-21:30
- Mátturinn í næringunni - 24. mars kl. 19-20:30
- Fræðsla og félagsskapur fyrir 50+ - 28. mars kl. 20-21
- Þín hleðsla - 30. mars kl. 17:30-19
- Bollakökuskreytingar - 7. apríl kl. 17:30-19:30
- Jóga fyrir alla - 20. og 27. apríl og 4. og 11. maí kl. 18-19
- Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu - 25. og 28. apríl og 2. og 5. maí kl. 17:30-19:30
- Golf námskeið - 25. og 27. apríl og 2. og 4. maí kl. 18-19
- Golf námskeið - 25. og 27. apríl og 2. og 4. maí kl. 19-20
- Stuð eftir starfslok - 26. apríl kl. 17:30-19:00
Vefnámskeið og veffyrirlestrar á Norðurlandi eystra
Sameyki, Kjölur og Eining Iðja í samstarfi við Símey bjóða upp á spennandi námskeið fyrir félagsmenn á vefnum á vorönn 2022 þeim að kostnaðarlausu.
- 19. og 25. jan., Að varða veginn fyrir þitt besta ár, nánar og skráning hér
- 2. feb., Norðurljós - tungl og stjörnur, nánar og skráning hér
- 8. feb., Persónuleg fjármál, nánar og skráning hér
- 16. og 23. feb., Heilaheilsa og þjálfun hugans, nánar og skráning hér
- 8. mars, Fjármál við starfslok, nánar og skráning hér
- 15. mars, Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupoki?, nánar og skráning hér
- 16. mars, Ræktun matjurta, nánar og skráning hér
- 6. apríl, Meðvirkni og uppvöxtur, nánar og skráning hér
- 26. apríl, Útisvæði og aðkoma að heimilinu, nánar og skráning hér
Vefnámskeið og veffyrirlestrar á Norðurlandi vestra
Sameyki, Kjölur, Aldan, Samstaða og Verslunarmannafélag Skagafjarðar í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, bjóða upp á námskeið fyrir félagsmenn á vorönn 2022 þeim að kostnaðarlausu.
- 19. og 25. jan., Að varða veginn fyrir þitt besta ár, nánar og skráning hér
- 2. feb., Norðurljós - tungl og stjörnur, nánar og skráning hér
- 8. feb., Persónuleg fjármál, nánar og skráning hér
- 16. og 23. feb., Heilaheilsa og þjálfun hugans, nánar og skráning hér
- 8. mars, Fjármál við starfslok, nánar og skráning hér
- 15. mars, Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupoki?, nánar og skráning hér
- 16. mars, Ræktun matjurta, nánar og skráning hér
- 6. apríl, Meðvirkni og uppvöxtur, nánar og skráning hér
- 26. apríl, Útisvæði og aðkoma að heimilinu, nánar og skráning hér
Staðnámskeið - Bakstur á súrdeigsbrauði - nánar og skráning hér
- 3. mars, Sauðárkrókur
- 10. mars, Hvammstangi
- 17. mars, Blönduósi
- 24. mars, Skagaströnd
Vefnámskeið og veffyrirlestrar á Vestfjörðum
Sameyki í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp námskeið fyrir félagsmenn, haustönn í vinnslu.
Vefnámskeið og veffyrirlestrar á Vesturlandi
Sameyki, Kjölur og fleiri stéttarfélög í samstarfi við Símenntunarmiðstöðina á Vesturlandi bjóða upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn á vefnum, haustönn í vinnslu.