Sameyki býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn sem eru þeim að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig, fyrstur kemur fyrstur fær. Við minnum á mikilvægi þess að ef í ljós kemur að fólk getur ekki mætt á námskeiðið sem það hefur skráð sig á þá þarf að láta vita því alla jafna eru biðlistar á námskeiðin og svekkjandi ef ekki er hægt að nýta sætin.
Námskeið og fyrirlestrar
Viðburðir á vorönn 2023 verða flestir í raunheimum en einhverjir á vefnum og fá þátttakendur senda krækju á þá viðburði þegar nær dregur. Sameyki er í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun á höfuðborgarsvæðinu varðandi framkvæmd fræðslunnar. Auk þeirra viðburða sem birtast hér verður boðið upp á fræðslu um breytingaskeið kvenna, námskeið um næringu, kyrrðargöngunámskeið, sjósund og fleira.
Skráning á viðburði vorannar 2023 hefst 31. janúar kl. 17:00.
Skráning og nánari upplýsingar hér á www.framvegis.is undir Nám.
Að gefnu tilefni!
Þegar þú skráir þig á námskeið vertu þá viss um að enda á að smella á „Skrá umsókn“, annars skráist umsóknin ekki. Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
- Förðun og umhirða húðar, hópur 1 verður 9. feb. og hópur 2 verður 13. apríl
- Súrdeigsbrauð, 15. feb.
- Lærðu að prjóna peysu frá hálsmáli, 20. og 27. feb. og 6. mars
- Siturðu inni þegar öll von er úti, 22. feb. - fellur niður
- Akríl pouring - fluid art, 23. feb.
- Hvernig kolefnisjafna ég mig, 28. feb. - fellur niður
- Kransakökunámskeið, 28. feb.
- Samtaka um hringrásarhagkerfi, 1. mars - fellur niður
- Að8sig - sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!, 9., 16. og 23. mars
- Kyrrðargöngunámskeið/hæglætisgöngunámskeið, 13., 20. og 27. mars
- Brauðtertuskreytingar, hópur 1 verður 14. mars og hópur 2 verður 15. mars
- Fluguhnýtingar, 20., 21. og 22. mars
- Rósir - ræktun og umhirða, 28. mars
- Golfnámskeið, 17., 18., 24. og 25. apríl, hópur 1 verður kl. 17 og hópur 2 verður kl. 18
- Súrkálsgerð og súrkálssmökkun, 18. apríl
- Ítalía fyrir ferðamenn, 26. apríl, 3. og 10. maí
- Sjósund, 27. apríl, 2. og 4. maí
Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi eystra
Sameyki, Kjölur og Eining Iðja í samstarfi við Símey bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á vorönn 2023 þeim að kostnaðarlausu. Flestir verða á vefnum en einnig verður boðið upp á viðburði í raunheimum. Verið er að leggja lokahönd á dagskránna sem verður sett inn hér þegar hún er tilbúin.
Vefnámskeið:
- ADHD fullorðinna, 16. feb.
- Blómstrandi líf, 8. mars
- Húmor virkar í alvörunni, 15. mars
- Kick start íslenska:
- Á tékknesku 22. mars
- Á ensku 29. mars
- Vorverkin í garðinum, 19. apríl
- Veður og lofslagsbreytingar á Íslandi, 26. apríl
- Fjallafjör, 27. apríl - 7. maí, vefnámskeið og fjallganga
- Fyllið garðinn af blómstrandi trjám, 11. maí
Staðnámskeið:
- Skrifað frá hjartanu, 7. feb. - 7. mars
- Rafrásir og örtölvur í FabLab, 11. - 18. feb.
- Laserskurður í FabLab, 13. - 14. feb.
- Jurtasmyrsl & krem:
- Dalvík 7. mars
- Siglufjörður 8. mars
- Akureyri 14. mars
- Smáréttir / Tapas:
- Ólafsfjörður 10. mars
- Akureyri 11. mars
- Dalvík 12. mars
Vefnámskeið og veffyrirlestrar á Norðurlandi vestra
Sameyki, Kjölur, Aldan, Samstaða og Verslunarmannafélag Skagafjarðar í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á vorönn 2023 þeim að kostnaðarlausu. Flestir verða á vefnum en einnig verður boðið upp á viðburði í raunheimum.
Vefnámskeið:
- ADHD fullorðinna, 16. feb.
- Blómstrandi líf, 8. mars
- Húmor virkar í alvörunni, 15. mars
- Kick start íslenska:
- Á tékknesku 22. mars
- Á ensku 29. mars
- Vorverkin í garðinum, 19. apríl
- Veður og lofslagsbreytingar á Íslandi, 26. apríl
- Grunnnámskeið í útivist og fjallgöngum, 27. apríl - 2. maí, vefnámskeið og fjallganga
- Fyllið garðinn af blómstrandi trjám, 11. maí
Staðnámskeið:
- Laserskurður FabLab, 13. - 15. feb.
- Tölvustýrður fræsari FabLab, 20. - 22. feb.
- Jurtasmyrsl & krem:
- Hvammstangi 21. feb.
- Blönduós 28. feb.
- Skagaströnd 1. mars
- Sauðárkrókur 2. mars
- Smáréttir / Tapas:
- Skagaströnd 13. mars
- Hvammstangi 14. mars
- Blönduós 15. mars
- Sauðárkrókur 16. mars
- Skrifað frá hjartanu, 28. - 29. apríl