Sameyki býður upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn sem eru þeim að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig, fyrstur kemur fyrstur fær. Við minnum á mikilvægi þess að tilkynna forföll því alla jafna eru biðlistar á námskeiðin og svekkjandi ef ekki er hægt að nýta sætin.
Námskeið og fyrirlestrar
Viðburðir á haustönn 2023 verða flestir í raunheimum en einhverjir á vefnum og fá þátttakendur senda krækju á þá viðburði þegar nær dregur. Sameyki er í samstarfi við Framvegis miðstöð um símenntun á höfuðborgarsvæðinu varðandi framkvæmd fræðslunnar.
Skráning er hafin á Sveppatínslu en á aðra viðburði haustannar 2023 hefst skráning 12. september kl. 9.
Skráning og nánari upplýsingar hér á www.framvegis.is undir Nám.
Að gefnu tilefni!
Þegar þú skráir þig á námskeið vertu þá viss um að enda á að smella á „Skrá umsókn“, annars skráist umsóknin ekki. Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
- Fræðsla um sveppatínslu, 13. sep., skráning hafin hér
- Brauðtertuskreytingar, 5. okt.
- Út á ritvöllinn, 9. og 16. okt.
- Förðun og umhirða húðar,10. okt.
- Bollakökuskreytingar, 12. okt.
- Grunnur í útivist og fjallgöngum, 17., 19. og 23. okt.
- Marokkó fyrir ferðamenn, 18. og 25. okt. og 1. nóv.
- Kyrrðargöngunámskeið/hæglætisgöngunámskeið, 23. og 30. okt. og 6. nóv.
- Persónuleg fjármál, 24. okt.
- Lærðu að prjóna lopapeysu, 26. okt., 2., 16. og 23. nóv.
- Ein á ferðalagi - Ævintýri handan við hornið, 31. okt.
- Að8sig - sjálfskoðun, tækifæri og áræðni!, 2., 9. og 16. nóv.
- Samskipti á vinnustað, 7. nóv.
- Súrdeigsbrauð, 8. nóv.
- Hugræn atferlismeðferð - örnámskeið, 13., 20. og 27. nóv.
- Chalkboard lettering - krítartöfluskreytingar, 14., 21. og 28. nóv.
- Kimchigerð og súrkálsveisla, 30. nóv.
- Konfektgerð, 4. des.
Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi eystra
Sameyki, Kjölur og Eining Iðja í samstarfi við Símey bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á haustönn 2023 þeim að kostnaðarlausu, bæði á vefnum og í raunheimum.
Vefnámskeið:
- Fjármál við starfslok, 13. sep.
- Vetrarforði - grænmetisuppskeran, 21. sep.
- Fræ er fjársjóður, 27. sep.
- Áfram veginn - fjarnámskeið fyrir fullorðna með ADHD, 2. og 9. okt.
- Persónuleg fjármál, 4. okt.
- Grunnur að góðu breytingarskeiði, 11. okt.
- Að kaupa sína fyrstu íbúð, 25. okt.
- Íbúðarlán, 15. nóv.
Staðnámskeið:
- Vínylskurður - FabLab VMA, 18. og 19. sep.
- Laserskurður - FabLab VMA, 25. og 26. sep.
- Rötun og notkun GPS tækja, 30. sep. og 1. okt.
- Tölvustýrður fræsari - FabLab VMA, 2. og 3. okt.
- Rafrásir og örtölvur - FabLab VMA, 7., 11. og 14. okt.
- Að búa til þinn eigin krans
- Dalvík 23. sep.
- Akureyri 3. okt.
- Glúteinóþol og ofnæmi bakstur
- Akureyri 5. okt.
- Dalvík 9. okt.
- Fjallabyggð 12. okt.
- Klassískir eftirréttir – Crème brulee og Creme caramel
- Akureyri 16. okt.
- Dalvík 17. okt.
- Fjallabyggð 18. okt.
- Jurtasmyrsl & krem
- Akureyri 6. nóv.
- Dalvík 9. nóv.
- Siglufjörður 13. nóv.
Námskeið og fyrirlestrar á Norðurlandi vestra
Sameyki, Kjölur, Aldan, Samstaða og Verslunarmannafélag Skagafjarðar í samstarfi við Farskólann - Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á haustönn 2023 þeim að kostnaðarlausu, bæði á vefnum og í raunheimum.
Vefnámskeið:
- Fjármál við starfslok, 13. sep.
- Vetrarforði - grænmetisuppskeran, 21. sep.
- Fræ er fjársjóður, 27. sep.
- Áfram veginn - fjarnámskeið fyrir fullorðna með ADHD, 2. og 9. okt.
- Persónuleg fjármál, 4. okt.
- Grunnur að góðu breytingarskeiði, 11. okt.
- Að kaupa sína fyrstu íbúð, 25. okt.
- Íbúðarlán, 15. nóv.
Staðnámskeið:
- Að búa til þinn eigin krans:
- Hvammstangi 9. sep.
- Blönduós 10. sep.
- Skagaströnd 12. sep.
- Sauðárkrókur 13. sep.
- Klassískir eftirréttir – Crème brulee og Creme caramel
- Hvammstangi 9. okt.
- Blönduós 10. okt.
- Skagaströnd 11. okt.
- Sauðárkrókur 12. okt.
- Jurtasmyrsl og krem
- Hvammstangi 16. okt.
- Blönduáos, 19. okt.
- Skagaströnd, 23. okt.
- Sauðárkrókur, 26. okt.
- Textílhönnun FabLab, Sauðárkrókur, 14. okt.
- Laserskurður FabLab, Sauðárkrókur
- Mótagerð FabLab, Sauðárkrókur, 30. okt. og 6. nóv.
- Rötun og notkun GPS tækja, Sauðárkrókur, 4. og 5. nóv.
- Rafrásir og örtölvur FabLab, Sauðárkrókur, 20., 22. og 27. nóv.
Námskeið og fyrirlestrar á Vestfjörðum
Sameyki í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða bjóða upp á spennandi viðburði fyrir félagsfólk á haustönn 2023 þeim að kostnaðarlausu, bæði á vefnum og í raunheimum.
Vefnámskeið:
Staðnámskeið:
Meira síðar, sjá á vef Fræðslumiðstöðvar undir nám - almenn námskeið.