Vinda þarf ofan af faraldri kynferðisofbeldis
Drífa Snædal, talskona Stígamóta, segir í grein í Tímariti Sameykis: „Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi er faraldur í heiminum og hefur sennilega......
1. gr.
Á vef Sameykis og í tímariti þess er fréttum, fræðslugreinum og upplýsingum miðlað til félagsmanna og starfsmanna Sameykis, sem og til fjölmiðla og annarra sem vilja fylgjast með því sem fram fer á vettvangi þess.
2. gr.
Samskiptastjóri Sameykis er jafnframt ritstjóri vefs og tímarits Sameykis. Ritstjórinn undirbýr og velur efni sem fer inn á vefinn og í tímaritið, að höfðu samráði við formann Sameykis ef álitamál koma upp. Allt sem sett er inn á vefinn skal vera satt og rétt eftir því sem best er vitað þegar efnið er sett inn. Verði á því misbrestir skal leiðrétta þá svo fljótt sem auðið er.
3. gr.
Ritstjórnarstefna Sameykis skal vera aðgengileg á vef þess. Þá eru allar nýjar ályktanir sem Sameyki samþykkir settar inn á vefinn.
4. gr.
Á vef og í tímariti Sameykis birtast reglulega fréttir um það sem hæst ber hjá stéttarfélaginu hverju sinni. Ritstjóri vefsins leggur sjálfstætt mat á fréttaefni og tekur ákvörðun um hvað á erindi inn á vefinn og hvað á ekki heima á þeim vettvangi.
5. gr.
Pistlar og leiðaragreinar eftir formann Sameykis og aðra talsmenn þess birtast reglulega á vef stéttarfélagsins. Þar eru settar fram skoðanir forystu Sameykis á ákveðnu máli eða málum. Ritstjóri vefsins leggur sjálfstætt mat á pistla og tekur ákvörðun um hvað á erindi inn á vefinn og hvað á ekki heima á þeim vettvangi.
6. gr.
Sameyki leitast við að birta fréttir um það sem hæst ber hjá stéttarfélaginu eftir því sem unnt er. Formaður, og eftir atvikum starfsmenn Sameykis, geta óskað eftir því að fjallað sé um ákveðið efni á vefnum. Ritstjóri leggur sjálfstætt mat á efnið og tekur ákvörðun um hvort það verði birt óbreytt, efni unnið úr því og birt, eða efnið ekki birt á miðlum þess. Sú ákvörðun er meðal annars tekin út frá því hvort efnið er talið eiga erindi við lesendur, framboði á öðru efni á þeim tíma sem það berst og hagsmunum Sameykis af birtingu efnisins.
7. gr.
Stjórn Sameykis tekur endanlega ákvörðun um ritstjórnarstefnu fyrir vef og Tímarit Sameykis. Allar breytingar á ritstjórnarstefnu skal leggja fyrir stjórn Sameykis til samþykktar eða synjunar.
Drífa Snædal, talskona Stígamóta, segir í grein í Tímariti Sameykis: „Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi er faraldur í heiminum og hefur sennilega......
Sameyki er nú komið á Bluesky samfélagsmiðlinn. Hægt er að fygja Sameyki á @sameyki.bsky.social....
Í nýjasta Tímariti Sameykis er viðtal Jennýju Kristínu Valberg, teymisstýru Bjarkarhlíðar um birtingarmyndir ofbeldis eru gegn konum í nánum samböndum......
Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS, skrifar í Tímarit Sameykis um stöðuna á húsnæðismarkaðnum. Hann segir að stjórnvöld verði bæði að líta......
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir í viðtali í Tímariti Sameykis að félagið gæti byggt miklu fleiri íbúðir. Hann segir að......
Bandaríska starfsmannasamband opinberra starfsmanna (American Federation of Government Employees – AFGE) og ......
Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi er faraldur í heiminum og hefur sennilega fylgt okkur um aldir. Það er því miður ekki í rénun eins og öll tölfræði......
Undanfarin ár hefur mikið verið fjallað um kulnun hér á landi. Haustið 2020 var sett af stað þróunarverkefni innan VIRK tengt kulnun. Upphaf......
Hefur þú velt fyrir þér hvernig þú getur vaxið og dafnað í starfi og mætt framtíðinni af öryggi og krafti? Nú á dögum breytist vinnumarkaðurinn svo......
Húsnæðismálin eru ofarlega á baugi í þjóðfélagsumræðunni þessa stundina af góðri ástæðu. Þrengt hefur að heimilum, þar sem kaupverð og leiguverð íbúða......
Árið 2025 hefur verið útnefnt Kvennaár, með það að markmiði að vekja athygli á jafnrétti og styrkja stöðu kvenna í samfélaginu. Eitt af brýnustu......
Kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er alvarlegt vandamál sem kann að hafa djúpstæðar afleiðingar ......