Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Notkun á vafrakökum

Vafrakökur - "Cookies"

Sameyki notar vafrakökur (e. cookies) sem eru litlar textaskrár geymdar á tölvu notandans til þess að bæta upplifun notenda og halda eðlilegri virkni á vefnum.

Vafrakökur eru notaðar til að geyma upplýsingar og greina almenna notkun á vefnum svo sem hvort notandi hefur áður heimsótt síðuna, hversu lengi hann var á síðunni og frá hvaða vefsvæði notandinn kom. Er það gert til að þróa vefinn þannig að bæta megi þjónustu við notendur. Þú getur lokað á kökur eða eytt þeim úr vafranum þínum en það gæti hamlað virkni vefsíðunnar. Leiðbeiningar um hvernig stilla má vafra má finna á vefsíðu um vafrakökur: allaboutcookies.org 

Nauðsynlegar kökur

Nauðsynlegar vafrakökur eiga allar uppruna sinn frá sameyki.is og eru notaðar til að birta vefsíðuna sjálfa. Notað til að vita hvar notandi er á vefnum, styður t.d. við að ef farið er til baka á síðunni man vefurinn hvar þú varst, eins man þessi vafrakaka hvaða tungumál hefur verið valið. SessionPersist er nýtt til að muna afstöðu, t.d. hvort vafrakökur eru samþykktar eða ekki.

 Kökur                   
 Uppruni     Tilgangur              Líftími                               
 ASP.NET_Sessionld      sameyki.is    Virkni vefsíðu
 Meðan á heimsókn stendur   
 SessionPersist sameyki.is Virkni vefsíðu Meðan á heimsókn stendur   

 

Frammistöðu og virkni auðgandi kökur

Þessar kökur eru til að muna upplýsingar sem sérsníða hvernig vefsíða lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Þetta getur falið í sér að geyma valið tungumál notandans, svæði, gjaldmiðil eða litaþema.

 Kökur                   
 Uppruni                   Tilgangur  Líftími          
 NID .google.com    Virkni vefsíðu      6 mánuðir

 

Tölfræðikökur

Tölfræðilegar vafrakökur eru ekki nauðsynlegar, en þær eru notaðar til að safna dýrmætum upplýsingum um hvernig vefsvæði er notað. Þessar upplýsingar geta hjálpað til við að finna út hvað þarf að bæta á síðunni, sem og hvaða efni er gagnlegt fyrir notendur. Þessi vefsíða notar Google Analytics til vefmælinga.

 Kökur   
 Uppruni Tilgangur Líftími   
 _gid  .sameyki.is  Koma í veg fyrir tvítalningu á heimsókn milli opinna glugga
 1 dagur
 _gat_* Google Tag Manager  Tölfræði upplýsingar til að bæta upplifun gesta á vefnum 12 mánuðir 

 

Markaðstengdar kökur

Sameyki safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né nota í hagnaðarskyni og því eru engar slíkar kökur settar.

Með því að samþykkja notkun á vafrakökum heimilar notandinn Sameyki að safna saman upplýsingum um notkun hans á vef stéttarfélagsins.

Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. Leiðbeiningar um stillingar á vefkökum, (á ensku)

Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefur Sameykis geti notað vafrakökur hefur það hugsanlega áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar er boðið upp á.

Um meðferð persónuupplýsinga hjá Sameyki

Uppfært 24. maí 2024