Sjálfseignarstofnanir og Sameyki hafa gert með sér samkomulag um að fylgja kjarasamningi við Ríkissjoð f.h. fjármálaráðherra og þar má finna upplýsingar um réttindi.
Hér getur þú nálgast kjarasamninginn og gildandi launatöflu.
Ár | Orlofsuppbót | Desemberuppbót |
2024 | 58.000 kr. | 106.000 kr. |
2025 | 60.000 kr. | 110.000 kr. |
2026 | 62.000 kr. | 114.000 kr. |
2027 | 64.000 kr. | 118.000 kr. |
Hvað varðar launamyndunarþáttinn þá gera viðsemjendur með sér samkomulag sem kallast stofnanasamningar og finna má hér að neðan: