Sumarlokun á skrifstofu Sameykis
Skrifstofa Sameykis verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 21. júlí en við opnar aftur eftir verslunarmannahelgina, þriðjudaginn 5. ágúst klukkan 9......
Skrifstofa Sameykis verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 21. júlí en við opnar aftur eftir verslunarmannahelgina, þriðjudaginn 5. ágúst klukkan 9......
Sameyki hefur lokið gerð tveggja stofnanasamninga, annars vegar við Land og skóg og hins vegar við Matvælastofnun (MAST)....
Opnað verður fyrir tímabilið 4. janúar til 22. maí 2026 að undanskildum páskum fimmtudaginn 4. september kl. 12:00....
Þrjár ferðir voru farnar með félagsfólki í Lífeyrisdeild Sameykis um Suðurnesin....
Í byrjun júlí verður lokað fyrir svörun í könnuninni um Sveitarfélag ársins og hver að verða síðastur að taka þátt. ...
Vegna vettvangsferðar starfsfólks verður skrifstofa Sameykis lokuð frá kl. 12:00 fimmtudaginn 26. júní nk....
Hvetjum félagsfólk til þess að taka þátt í þessum magnaða viðburði. Dans og drifkraftur. Öskursöngur og ógleymanleg augnablik. Allur......
Sameyki vill vekja athygli á mjög áhugaverðri grein á vef BSRB þar sem Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir......
Nú þurfum á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tímaog öll sem vilja komast í pott og......
Einungis í fjórum ríkjum Evrópu eru seðlabankavextir hærri en á Íslandi; í Tyrklandi, Rússlandi, Úkraínu og Belarús. ...
Sameyki er þriðja stærsta stéttarfélag landsins – staðreynd sem hvorki almenningur né stjórnvöld virðast gera sér fulla grein fyrir. En hvað með okkur......
Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum er faraldur í íslensku vinnuumhverfinu og alvarlegt samfélagslegt vandamál. Þrátt fyrir ......
Í júní árið 2023 staðfesti Landsréttur þá túlkun sem áður hafði komið fram í dómi Félagsdóms þar sem deilt var um hvort starfsfólki bæri skylda til að......
Við búum enn í samfélagi þar sem langlífasti og útbreiddasti faraldurinn sem við er að etja er kynbundið ofbeldi ......
Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi er faraldur í heiminum og hefur sennilega fylgt okkur um aldir. Það er því miður ekki í rénun eins og öll tölfræði......
Kvikmyndasafn Íslands hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2024 í hópi lítilla ríkisstofnana. Þóra Sigríður Ing¬ólfsdóttir forstöðumaður......
Hástökkvari ársins í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2024 fór upp um 66 sæti frá síðustu könnun. Vinnustaðurinn er íbúðakjarninn Rökkvatjörn í......
Snorri Jónsson, mannauðsstjóri menningar- og viðskiptaráðuneytisins, var tekinn tali í tímariti Sameykis. Ráðuneytið var hástökkvari ársins 2024 í......
Kristín Helgadóttir stýrir leikskólanum Lyngheimum í Grafarvogi en leikskólinn fékk viðurkenningu sem Stofnun ársins 2024 í flokki meðalstórra......
Jenný Kristín Valberg er teymisstýra Bjarkarhlíðar og sér um daglegan rekstur samtakanna. Í Bjarkarhlíð er boðið upp á viðtöl og ráðgjöf og er......
Björn Traustason er framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags og hefur umsjón með að byggja og reka húsin sem íbúðafélagið á. Hann segir að Bjarg sé sterkt......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2025 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki til boða í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsfólki upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi. Óska þarf sérstakelga eftir að fá senda til sín prentútgáfu af blaðinu. Sjá hér.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
„Sameyki er þriðja stærsta stéttarfélag landsins – staðreynd sem hvorki almenningur né stjórnvöld virðast gera sér fulla grein fyrir. En hvað með okkur sjálf? Veit félagsfólkið okkar fyrir hvað Sameyki stendur og hvers vegna stærð félagsins skiptir máli? Erum við sem félag meðvituð um þann styrk sem þessi staða gefur okkur og ekki síður, ábyrgðina sem henni fylgir?
Á tímum sem þessum, þegar öfl í samfélaginu vinna markvisst að því að grafa undan verkalýðshreyfingunni og hlutverki hennar, er það skylda okkar – sem stórs og öflugs félags – að berjast gegn niðurrifstali til opinberra starfsmanna og standa vörð um réttindi félagsfólks.“