Merki Sameykis á smærri skjá

Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-840
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Fréttir

15
okt.

Stofnun ársins - myndir

Við erum ansi stolt eftir vel heppnað málþing og af því að hafa getað kynnt nýjar Stofnanir ársins í gær. Í þeirra hópi voru nokkrir gamlir kunningjar......

14
okt.

Stofnanir ársins eru ...

Valið á Stofnun ársins 2020 var tilkynnt í gegnum streymi fyrr í dag en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja......

7
okt.

Kjarasamningur við HNLFÍ

Undirritaður hefur verið kjarasamningur við HNLFÍ og er þar með síðasti kjarasamningur Sameykis loksins í höfn. Kynningarfundur um samninginn verður......

Fleiri fréttir

Viðburðir

Fleiri viðburðir
Stofnun ársins 2020

Stofnanir ársins 2020 eru Norðlingaskóli, Aðalskrifstofa Akraneskaupstaðar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Jafnréttisstofa. Hástökkvarar ársins eru Umhverfis-og skipulagssvið og Sjálfsbjargarheimilið.  Valið á Stofnun ársins 2020 var tilkynnt í gegnum streymi14. okt. en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.

Allt um Stofnun ársins

Kæri félagi

Á síðustu mánuðum höfum við öll farið í hraðferð gegnum breytingaferli í okkar störfum og persónulega lífi. Veturinn fram undan mun væntanlega bera einhvern keim af því sama. Við stöndum frammi fyrir því að skipuleggja verkefni vetrarins en við getum búist við að þau verða með öðrum hætti en áður og við getum verið þess fullviss að við þurfum að grípa til bæði sveigjanleika og aðlögunarhæfni. En það tvennt ásamt hæfileikanum á að afla sér nýrra þekkingar og nýta hana eru nokkrir af þeim þáttum sem þykja eftirsóknarverðir á framtíðarvinnumarkaðinum. Þannig að þrátt fyrir óvissuna getum við mögulega nýtt okkur þennan tíma og kannski höfum við þegar gert það? Hversu margir hafa ekki lært á nýjar aðferðir eða notað ný samskiptaforrit? Lært að panta vörur á netinu, notið tónlistar og menningarviðburða með rafrænum hætti og margt fleira. Ég held það sé mikilvægt að við nýtum þennan tíma á jákvæðan hátt og reyna þannig að vaxa í starfi og einkalífi.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)