Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Fréttir

Fleiri fréttir

Pistlar og greinar

31.
okt.

Hrekkjavaka á Landa­koti

Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum. Þeim eru þökkuð vel......

7.
okt.

Konur á örorku

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af......

22.
sep.

Samnorræn samstaða í Helsinki

Frá 18. til 20. ágúst 2025 fór fram árleg ráðstefna NSO, samtaka norrænna stéttarfélaga sem starfa hjá ríkinu, í Helsinki. Þar komu saman fulltrúar......

Fleiri pistlar

Viðtöl

Fleiri viðtöl
Orlofsblað Sameykis

Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2025 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki til boða í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsfólki upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi. Óska þarf sérstakelga eftir að fá senda til sín prentútgáfu af blaðinu. Sjá hér.

Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.

Skoða Orlofsblað Sameykis hér

 

 

Opinber störf – réttlæti, virðing og framtíð

Opinber störf eru hjartað í samfélagi okkar. Þau tryggja að börn fái menntun, að aldraðir njóti umönnunar og að daglegt líf gangi snurðulaust fyrir sig. Starfsfólkið sér um heilbrigði okkar, leik- og grunnskóla, félagsþjónustu, menningu, skipulagsmál og aðrar grunnstoðir eins og fangavörslu en sá hópur hefur undanfarin ár verið vanræktur. Þetta er fólkið sem heldur samfélaginu gangandi – en of oft er framlag þess vanmetið.

Þessi störf eru ekki aðeins þjónusta; þau eru í raun uppspretta lýðræðis og jöfnuðar. Félagsfólk í Sameyki vinnur í nánum tengslum við almenning og er þannig rödd samfélagsins.