Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Fréttir

6.
des.

Velferðakerfið hefur brugðist

Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks á Íslandi var kynnt í húsakynnum Mannréttindahússins kl. 10:00 í morgun. Rannsóknin var gerð af Vörðu -......

6.
des.

Desemberuppbót 2023

Starfsmaður sem er í starfi fyrstu viku nóvembermánaðar fær greidda desemberuppbót miðað við fullt starf tímabilið frá 1. janúar til 31. október......

28.
nóv.

Tímarit Sameykis á leið í pósti

Fjórða og síðasta tölublað tímarits Sameykis á þessu ári er nú leið í pósti til félagsfólks. Meðal efnis í tímaritinu er viðtal við Huldu Þórisdóttur......

Fleiri fréttir

Pistlar og greinar

4.
des.

Að gefast upp á ábyrgðinni

Í önnum hins daglega lífs hefur almenningur væntingar um að samfélagskerfin okkar virki með sæmilegum hætti. Að heilbrigðiskerfið, félagslegu kerfin......

30.
nóv.

Við eigum að hjálpast að

Við Íslendingar höfum ávallt lagt okkur alla fram þegar náttúruhamfarir verða hér á landi. Við þjöppum okkur saman og hjálpumst að eins og eðlilegt er......

Fleiri pistlar

Viðtöl

7.
feb.

Áhersla lögð á virkt samtal

Sigurður Rúnar Hafliðason er nýr formaður Fangavarðafélags Íslands og tekur við formennskunni af Victori Gunnarssyni. Hann er 45 ára gamall, fjögurra......

Fleiri viðtöl
Orlofsblað Sameykis

Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2023 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.

Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.

 

Skoða orlofsblað Sameykis hér

Kjarasamningar og samfélag

Rétturinn til að gera kjarasamning, og frelsið til að eiga aðgang að sterku stéttarfélagi, er einn mikilvægasti og verðmætasti réttur launafólks á vinnumarkaði. Sagan sýnir okkur svart á hvítu hvernig barátta launafólks hefur breytt samfélagi okkar til hins betra. Lífsgæði og sjálfsögð mannréttindi hafa ekki orðið til úr engu.

Við mannfólk erum þó stundum of værukær og gleymin til að muna að velferðarsamfélag okkar datt ekki í fangið á okkur baráttulaust. Launafólk á Íslandi mun þurfa að mæta framtíðinni af einurð og sjálfsöryggi. Við munum standa frammi fyrir erfiðleikum og áskorunum í samfélagi okkar þar sem leiðarljósið þarf að vera knúið áfram af fyrri sigrum.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)