Ingibjörg Sif Sigríðardóttir er nýr formaður Sameykis
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú......
Þórarinn Eyfjörð hefur vikið sem formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu frá og með deginum í dag. Ingibjörg Sif Sigríðardóttir sem verið......
Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Ás styrktarfélags til fjögurra ára var......
Háskóladeild Sameykis hélt aðalfund í gær. Á undan aðalfundarstörfum var erindi Þorsteins Siglaugssonar, hagfræðings “Sjálfvirkni eða mannvirkni? Að......
Háskóladeild Sameykis býður upp á spennandi fyrirlestur “Sjálfvirkni eða mannvirkni? ......
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík......
Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er......
Sonja Ýr Þorbergsdóttir setti 47. þing BSRB í gær þar sem rúmlega 200 þingfulltrúar eru mættir, þingið stendur ti föstudagsins 4. október.m......
Lífeyrisdeild Sameykis stendur fyrir haustfagnaði fyrir félagsfólk Lífeyrisdeildar fimmtudaginn 31. október 2024, kl. 12:00 í Gullhömrum í......
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) framkvæmdi nýverið úttekt á stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði. Er þetta fyrsta heildstæða megindlega......
Töluvert er fjallað um útlendingamál í íslensku samfélagi og inngildingu þess stóra hóps á vinnumarkaðnum. Hingað til lands kemur útlent vinnuafl m.a......
Það er algengur misskilningur að bíða þurfi eftir að hætta í starfi til að byrja á lífeyri, að ná þurfi tilteknum aldri eða að byrja þurfi á lífeyri á......
Meðalævi Íslendinga hefur lengst síðustu áratugi og það eru góðar fréttir. Lengri ævi þýðir að árum eftir starfslok fjölgar og til að njóta þeirra sem......
Stofnun ársins er ítarleg og vönduð mannauðskönnun á starfsskilyrðum, stjórnun og líðan á vinnustað sem Sameyki stendur að í samstarfi við Fjármála-......
Í upphafi árs hófust viðræður um kjarasamninga á íslenskum vinnumarkaði. Um ýmislegt var rætt í þeim samningum eins og venja er og tekist á um......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú......
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í......
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu......
Ósk Hoi Ning Chow er fædd á Íslandi. Hún á íslenskan föður og kínverska móður. Hún segir að alla sína grunnskólagöngu hafi hún mátt þola einelti. Hún......
Maria Felisa Delgado Torralba er fædd og uppalin á Spáni en kom til Íslands að vinna fyrir um tveimur árum síðan. Hún dvaldi fyrst um sinn í......
Orðið inngilding er nýyrði í íslensku sem hefur vakið athygli og fólki hefur fundist það hljóma framandi. Í stuttu máli sagt þýðir orðið inngilding –......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2024 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.