Lokað til hádegis miðvikudaginn 11. júní
Skrifstofu Sameykis verður lokað fram að hádegi á morgun, miðvikudaginn 11. júní vegna lokunar fyrir rafmagn og vatn. Veitur hafa sent út tilkynningu......
Skrifstofu Sameykis verður lokað fram að hádegi á morgun, miðvikudaginn 11. júní vegna lokunar fyrir rafmagn og vatn. Veitur hafa sent út tilkynningu......
Stjórn styrktar- og sjúkrasjóðs og stjórn Sameykis hafa samþykkt breytingar á úthlutunarreglum sjóðsins til að tryggja jákvæða stöðu sjóðsins....
Það verða þrjár ferðir um Suðurnesin undir leiðsögn Harðar Gíslasonar. Uppselt er í ferðina sem verður 19. júní en enn eru lausir miðar í ferðirnar......
Opnað verður fyrir bókanir í 6 orlofskostum mánudaginn 2. júní kl. 9:00....
Nú stendur yfir könnunin Sveitarfélag ársins. Könnunin er hluti af samstarfsverkefni bæjarstarfsmannafélaga og stéttarfélaga innan BSRB og nær til......
Í annað sinn eftir langt hlé var farið í fjölskylduferð í Heiðmörk síðastliðinn sunnudag. Veðrið lék við okkur eins og aðra landsmenn. Gróðursettar......
Á trúnaðarmannafundi Sameykis 15. maí kynnti stjórn félagsins drög að fyrstu tillögum að formlegum og ítarlegum starfsreglum stjórnar félagsins......
Félagsfólk Sameykis sem ekki hefur fengið úthlutað orlofshúsi í sumar getur sótt um orlofsávísun að andvirði 35.000 kr. ...
Sameyki stendur fyrir fjölskyldu og gróðursetningarferð í „Landnemareit“ Sameykis í Heiðmörk sunnudaginn 18. maí milli kl. 12 og 15, þar sem......
Einungis í fjórum ríkjum Evrópu eru seðlabankavextir hærri en á Íslandi; í Tyrklandi, Rússlandi, Úkraínu og Belarús. ...
Sameyki er þriðja stærsta stéttarfélag landsins – staðreynd sem hvorki almenningur né stjórnvöld virðast gera sér fulla grein fyrir. En hvað með okkur......
Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum er faraldur í íslensku vinnuumhverfinu og alvarlegt samfélagslegt vandamál. Þrátt fyrir ......
Í júní árið 2023 staðfesti Landsréttur þá túlkun sem áður hafði komið fram í dómi Félagsdóms þar sem deilt var um hvort starfsfólki bæri skylda til að......
Við búum enn í samfélagi þar sem langlífasti og útbreiddasti faraldurinn sem við er að etja er kynbundið ofbeldi ......
Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi er faraldur í heiminum og hefur sennilega fylgt okkur um aldir. Það er því miður ekki í rénun eins og öll tölfræði......
Kvikmyndasafn Íslands hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2024 í hópi lítilla ríkisstofnana. Þóra Sigríður Ing¬ólfsdóttir forstöðumaður......
Hástökkvari ársins í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2024 fór upp um 66 sæti frá síðustu könnun. Vinnustaðurinn er íbúðakjarninn Rökkvatjörn í......
Snorri Jónsson, mannauðsstjóri menningar- og viðskiptaráðuneytisins, var tekinn tali í tímariti Sameykis. Ráðuneytið var hástökkvari ársins 2024 í......
Kristín Helgadóttir stýrir leikskólanum Lyngheimum í Grafarvogi en leikskólinn fékk viðurkenningu sem Stofnun ársins 2024 í flokki meðalstórra......
Jenný Kristín Valberg er teymisstýra Bjarkarhlíðar og sér um daglegan rekstur samtakanna. Í Bjarkarhlíð er boðið upp á viðtöl og ráðgjöf og er......
Björn Traustason er framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags og hefur umsjón með að byggja og reka húsin sem íbúðafélagið á. Hann segir að Bjarg sé sterkt......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2025 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki til boða í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsfólki upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi. Óska þarf sérstakelga eftir að fá senda til sín prentútgáfu af blaðinu. Sjá hér.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
„Sameyki er þriðja stærsta stéttarfélag landsins – staðreynd sem hvorki almenningur né stjórnvöld virðast gera sér fulla grein fyrir. En hvað með okkur sjálf? Veit félagsfólkið okkar fyrir hvað Sameyki stendur og hvers vegna stærð félagsins skiptir máli? Erum við sem félag meðvituð um þann styrk sem þessi staða gefur okkur og ekki síður, ábyrgðina sem henni fylgir?
Á tímum sem þessum, þegar öfl í samfélaginu vinna markvisst að því að grafa undan verkalýðshreyfingunni og hlutverki hennar, er það skylda okkar – sem stórs og öflugs félags – að berjast gegn niðurrifstali til opinberra starfsmanna og standa vörð um réttindi félagsfólks.“