Gleðilegt sumar
Stjórn og starfsfólk Sameykis óska félagsfólki um land allt og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Vikivaki lag Valgeirs Guðjónssonar með texta......
Stjórn og starfsfólk Sameykis óska félagsfólki um land allt og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Vikivaki lag Valgeirs Guðjónssonar með texta......
Skrifstofa Sameykis verður lokuð fyrir hádegi miðvikudaginn 30. apríl vegna starfsþróunar starfsfólks Sameykis. Við vekjum athygli þína á Mínum......
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu leitar að færum ráðgjafa til að sinna kjaramálum á skrifstofu félagsins. Starfið er fjölbreytt og reynir á......
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir að ráða öflugan og framsýnan vefstjóra til félagsins. Starfið er fjölbreytt og reynir á frumkvæði......
Aðalfundur Háskóladeildar verður haldinn miðvikudaginn 7. maí kl. 17 að Grettisgötu 89, 1 hæð. Í upphafi fundar verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir......
Opnað verður fyrir bókanir á tímabilnu 22. ágúst til 5. janúar 2026 innanlands og 21. ágúst til 8. janúar erlendis, þann 15. apríl kl.12:00. Á sama......
Vorfagnaður fyrir félagsfólk í Lífeyrisdeild Sameykis verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. frá kl. 12:00 til 15:00 í Gullhömrum í......
Á aðalfundi Sameykis 27. mars 2025 samþykkti fundurinn fjórar ályktanir sem snúa að leiðréttingu á vanmati á kvennastörfum, hvernig......
Sameyki og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hafa gefið út heildarkjarasamning sem byggir á þeim samningum sem hafa verið......
Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum er faraldur í íslensku vinnuumhverfinu og alvarlegt samfélagslegt vandamál. Þrátt fyrir ......
Í júní árið 2023 staðfesti Landsréttur þá túlkun sem áður hafði komið fram í dómi Félagsdóms þar sem deilt var um hvort starfsfólki bæri skylda til að......
Við búum enn í samfélagi þar sem langlífasti og útbreiddasti faraldurinn sem við er að etja er kynbundið ofbeldi ......
Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi er faraldur í heiminum og hefur sennilega fylgt okkur um aldir. Það er því miður ekki í rénun eins og öll tölfræði......
Undanfarin ár hefur mikið verið fjallað um kulnun hér á landi. Haustið 2020 var sett af stað þróunarverkefni innan VIRK tengt kulnun. Upphaf......
Hefur þú velt fyrir þér hvernig þú getur vaxið og dafnað í starfi og mætt framtíðinni af öryggi og krafti? Nú á dögum breytist vinnumarkaðurinn svo......
enný Kristín Valberg er teymisstýra Bjarkarhlíðar og sér um daglegan rekstur samtakanna. Í Bjarkarhlíð er boðið upp á viðtöl og ráðgjöf og er......
Björn Traustason er framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags og hefur umsjón með að byggja og reka húsin sem íbúðafélagið á. Hann segir að Bjarg sé sterkt......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir tók við formennsku hjá Sameyki 11. október síðastliðinn. Hún var áður varaformaður Sameykis frá apríl 2021 og hefur setið......
Vakið hefur athygli innan hagfræðinnar greining Clara E. Mattei á tengslum niðurskurðarstefnunnar og þróunar kapítalískra lýðræðisríkja. Þar heldur......
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í......
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2025 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki til boða í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsfólki upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi. Óska þarf sérstakelga eftir að fá senda til sín prentútgáfu af blaðinu. Sjá hér.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
„Árið 2025 hefur verið útnefnt Kvennaár, með það að markmiði að vekja athygli á jafnrétti og styrkja stöðu kvenna í samfélaginu. Eitt af brýnustu verkefnum sem tengjast þessu átaki er baráttan gegn ofbeldi á vinnustöðum, þar sem konur eru oft í meiri hættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni og andlegu ofbeldi. Þó að mikil vinna hafi verið lögð í að skapa öruggt starfsumhverfi á undanförnum árum, er enn langt í land áður en allir vinnustaðir verða lausir við ofbeldi og áreitni gegn konum.
Ofbeldi á vinnustöðum getur tekið á sig ýmsar myndir – frá líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi yfir í andlegt ofbeldi, einelti og misnotkun valds.“