Mikil samstaða meðal félagsfólks
BSRB stóð fyrir baráttufundi í Bæjarbíói í Hafnarfirði í gær vegna kjaradeilu bandalagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga. Mikil baráttu- og......
BSRB stóð fyrir baráttufundi í Bæjarbíói í Hafnarfirði í gær vegna kjaradeilu bandalagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga. Mikil baráttu- og......
Í dag í tilefni af Alþjóðlega vinnuverndardeginum sem var 28. apríl sl. skorar Efnahags- og félagsmálanefnd ......
Við hvetjum félagsfólk í Sameyki sem nú eru í verkföllum á Akranesi og Seltjarnarnesi til að mæta á baráttufund BSRB í Bæjarbíói ......
Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, birtir á samfélagsmiðli launaseðla tveggja leiðbeinenda á leikskólum....
Atkvæðagreiðslum um gildingu kjarasamninga Sameykis við Klettabæ annars vegar og Vinakot hins vegar er lokið ......
Á undanförnum árum hefur nýfrjálshyggjan markvisst unnið að því að veikja almannaþjónustuna ......
Engin tilviljun að þessar árásir á stéttarfélögin koma á sama tíma og hægri stjórnmálin hrópa á aðhald ......
Jan Willem Goudriaan, framkvæmdastjóri EPSU (Heildarsamtök stéttarfélaga opinberra starfsmanna í Evrópu) ......
Sonja ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, var gestur Kastljóss í gær. Hún sagði körfur BSRB ......
Það er orðin brýn samfélagsleg spurning hvort Seðlabankinn og seðlabankastjóri valdi hlutverki sínu. Þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð skall á......
Í fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028 sem ríkisstjórnin lagði fram í lok mars sl. er líkt og áður mikið gert úr þeim launahækkunum sem gerðar hafa......
Öll börn á Íslandi eiga jafnan rétt á öryggi, menntun, bestu mögulegri heilsu og þátttöku í tómstundum, menningu og listum. Þessi réttur er þeim......
Á tímum mikillar verðbólgu eins og er í samfélaginu núna erum við rækilega minnt á áhrif verðlags á kjör (ef svo ólíklega vildi til að einhver hafi......
Á undanförnum vikum og mánuðum hafa stéttarfélög og launagreiðendur staðið í ströngu við gerð kjarasamninga. Þegar þetta er skrifað hefur Sameyki......
Á árunum eftir seinna stríð komu fram upplýsingar um gríðarlega leynireikninga og faldar eignir Íslendinga. Stærstu innflytjendur landsins hlutu þunga......
Stefán Ólafsson, prófessor emeritus, lauk doktorsprófi í félagsfræði árið 1982 frá Oxford-háskóla á Englandi og starfaði við Háskóla Íslands frá 1980......
Fjölbrautaskóli Suðurnesja hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2022 í flokki stórra stofnana hjá ríkinu en hefur sex sinnum áður hlotið viðurkenningu......
Markús H. Guðmundsson er forstöðumaður Hins hússins sem hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2022 – borg og bær í hópi meðalstórra stofnana. Hann er......
Sigurður Rúnar Hafliðason er nýr formaður Fangavarðafélags Íslands og tekur við formennskunni af Victori Gunnarssyni. Hann er 45 ára gamall, fjögurra......
„Við erum mjög reiðir vegna þess að útvista á til einkaaðila öllum leiðum Strætó bs. á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Pétur Karlsson vagnstjóri hjá Strætó......
Fangaverðir eru undir stöðugu áreiti í störfum sínum; verða fyrir líkamlegu ofbeldi sem hvoru tveggja hefur áhrif á andlega líðan þeirra og getur......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2023 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
Rétturinn til að gera kjarasamning, og frelsið til að eiga aðgang að sterku stéttarfélagi, er einn mikilvægasti og verðmætasti réttur launafólks á vinnumarkaði. Sagan sýnir okkur svart á hvítu hvernig barátta launafólks hefur breytt samfélagi okkar til hins betra. Lífsgæði og sjálfsögð mannréttindi hafa ekki orðið til úr engu.
Við mannfólk erum þó stundum of værukær og gleymin til að muna að velferðarsamfélag okkar datt ekki í fangið á okkur baráttulaust. Launafólk á Íslandi mun þurfa að mæta framtíðinni af einurð og sjálfsöryggi. Við munum standa frammi fyrir erfiðleikum og áskorunum í samfélagi okkar þar sem leiðarljósið þarf að vera knúið áfram af fyrri sigrum.
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)