„Fjárfesting í velferðarkerfinu er besta fjárfestingin í friði og öryggi“
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í ræðu sinni á Austurvelli í gær að fjárfesting í velferðarkerfinu sé besta fjárfestingin í friði og......
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í ræðu sinni á Austurvelli í gær að fjárfesting í velferðarkerfinu sé besta fjárfestingin í friði og......
Samkvæmt Hagstofu íslands er óleiðréttur launamunur karla og kvenna árið 2023 9,3 prósent og er heldur meiri en á fyrra ári þegar hann var 9,1......
Nokkur fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag við þingsetningu Alþingis til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda í efnahagsmálum. ...
Fundur í trúnaðarmannaráði Sameykis var haldinn í dag. Fjallað var um þing BSRB sem haldið verður 2.-4. október nk., en Sameyki á 106 fulltrúa á......
Persistent inflation and high interest rates have had serious consequences for numerous households across the country, due to the continuously rising......
ASÍ, BSRB og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir snörpu opnu málþingi um reynslu Svía af markaðsvæðingu í sænska heilbrigðiskerfinu fimmtudaginn 12......
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, skrifar í dag skoðanagrein, Þetta er alveg orðið ágætt, á visir.is. Þar segir hann að Seðlabankinn og ríkisstjórn......
Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og......
VR stendur fyrir málþingi 17. september um niðurskurðarstefnu stjórnvalda sem komið var á eftir efnahagshrunið 2008....
Í upphafi árs hófust viðræður um kjarasamninga á íslenskum vinnumarkaði. Um ýmislegt var rætt í þeim samningum eins og venja er og tekist á um......
Árum saman hefur það verið reynsla almennings að það er sama hvernig hagkerfið veltist og snýst, alltaf skal almenningur borga brúsann og bera skarðan......
Þegar við Íslendingar berum saman lífsgæði okkar við önnur vel sett samfélög lítum við gjarnan til Norðurlandanna og þjóðríkja í Norður-Evrópu. Þetta......
Í undirbúningi Kvennaverkfallsins síðasta haust mættu skipuleggjendur gjarnan því viðhorfi hvort raunveruleg þörf væri á slíkum mótmælum í því landi......
Öll eigum við rétt á að starfsumhverfi okkar einkennist af gagnkvæmri virðingu í samskiptum og felur það m.a. í sér að njóta verndar gegn kynbundinni......
Á fyrstu mánuðum ársins runnu kjarasamningar í Sameyki út, bæði á almennum og opinberum markaði. Undirbúningur fyrir samningana hefur staðið frá......
Samninganefndir Sameykis skrifuðu undir kjarasamninga við ríkið annars vegar og Reykjavíkurborg hins vegar að kvöldi miðvikudags, og aðfaranótt......
Félagsmiðstöðin Sigyn sigraði í sínum flokki í mannauðskönnun-inni Stofnun ársins 2023 – borg og bær, í flokknum litlir vinnustaðir. Auk sigurvegarans......
Hildur Ragnars er forstjóri Þjóðskrár Íslands. Stofnunin hafnaði í efsta sæti í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2023 en titilinn Stofnun ársins......
Vesturmiðstöð Reykjavíkurborgar hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins í flokki stórra stofnana hjá Reykjavíkurborg á árinu 2023. Sigþrúður Erla......
Hugverkastofan var hástökkvari ársins í mannauðskönnun Sameykis um Stofnun ársins 2023 og lenti í tíunda sæti yfir ríkisstofnanir með 5–35 starfsmenn......
Hulda Þórisdóttir er prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún er doktor í sálfræði og hennar sérsvið er stjórnmálasálfræði......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2024 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
Í tímariti Sameykis skrifar Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastýra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, um lífsskilyrði launafólks og fólks á örorkulífeyri, endurhæfingarlífeyri og örorkustyrk.
Það er mikið áhyggjuefni að okkar samfélag skuli láta það gerast að þessi hópur sé í raun dæmdur að stórum hluta til efnahagslegrar og félagslegrar fátæktar. Í því efni er það sérlega alvarlegt að börn einstæðra foreldra séu skilin eftir í aðstæðum þar sem þau hafa ekki möguleika á að vera þátttakendur í samfélagslegum þroska á sínu viðkvæmasta aldursskeiði.