Afgreiðsla styrkja til félagsfólks í desember
Til að fá afgreiddan styrk fyrir lok desember þá verða allar umsóknir að berast í síðasta lagi 16. desember n.k....
Til að fá afgreiddan styrk fyrir lok desember þá verða allar umsóknir að berast í síðasta lagi 16. desember n.k....
Jólaball Sameykis verður haldið fyrir félagsfólk og börn þeirra í Gullhömrum í Grafarholti sunnudaginn 1. desember kl. 14:00....
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu styður kennara í kjarabaráttu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið með eftirfarandi yfirlýsingu......
Nú er Sameyki að fara af stað með mannauðs- og starfsumhverfiskönnunina Stofnun ársin 2024 sem framkvæmd er af Gallup....
Starfsmennt fræðslusetur stendur fyrir fræðsluerindi miðvikudaginn 6. nóvember frá kl. 14:00-15:00 um inngildingu fólks með fötlun á vinnumarkaði....
Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri óska eftir kvenkyns viðmælendum í vinnumarkaðasrannsókn sem ber yfirskriftina Verkakonur, vellíðan og......
Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi til fjögurra ára milli Sameykis ......
Dagurinn sem jafnan er nefndur Kvennafrídagurinn eða Kvennaverkfallið var fyrst haldinn árið 1975 ......
Stjórn Sameykis kaus á stjórnarfundi, sem fram fór um miðjan dag í gær, Kára Sigurðsson sem varaformann Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu......
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) framkvæmdi nýverið úttekt á stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði. Er þetta fyrsta heildstæða megindlega......
Töluvert er fjallað um útlendingamál í íslensku samfélagi og inngildingu þess stóra hóps á vinnumarkaðnum. Hingað til lands kemur útlent vinnuafl m.a......
Það er algengur misskilningur að bíða þurfi eftir að hætta í starfi til að byrja á lífeyri, að ná þurfi tilteknum aldri eða að byrja þurfi á lífeyri á......
Meðalævi Íslendinga hefur lengst síðustu áratugi og það eru góðar fréttir. Lengri ævi þýðir að árum eftir starfslok fjölgar og til að njóta þeirra sem......
Stofnun ársins er ítarleg og vönduð mannauðskönnun á starfsskilyrðum, stjórnun og líðan á vinnustað sem Sameyki stendur að í samstarfi við Fjármála-......
Í upphafi árs hófust viðræður um kjarasamninga á íslenskum vinnumarkaði. Um ýmislegt var rætt í þeim samningum eins og venja er og tekist á um......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú......
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í......
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu......
Ósk Hoi Ning Chow er fædd á Íslandi. Hún á íslenskan föður og kínverska móður. Hún segir að alla sína grunnskólagöngu hafi hún mátt þola einelti. Hún......
Maria Felisa Delgado Torralba er fædd og uppalin á Spáni en kom til Íslands að vinna fyrir um tveimur árum síðan. Hún dvaldi fyrst um sinn í......
Orðið inngilding er nýyrði í íslensku sem hefur vakið athygli og fólki hefur fundist það hljóma framandi. Í stuttu máli sagt þýðir orðið inngilding –......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2024 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
„Samstarf Sameykis og BSRB sem er leiðandi afl í þágu opinberra starfsmanna tel ég vera mjög mikilvægt. Bandalagið hefur sinnt mikilvægu hlutverki á þeim vettvangi og samstarf við BSRB, formenn aðildarfélaganna og ekki síst formann BSRB er félaginu nauðsynlegt í hagsmuna- og réttindabaráttu fyrir okkar félagsfólk.
Ég held að það sé alveg ágætt að forysta félagsins endurspegli meirihluta félagsfólks. Meirihluti í félaginu eru konur sem starfa í grunnþjónustunni, hópur kvennastétta á lágum launum en karlar líka auðvitað, gæta verður jafnræðis kynjanna að sjálfsögðu. Ég mun leggja mig fram í því að efla tengsl við grasrótina innan BSRB í hagsmunabaráttunni fyrir allt okkar félagsfólk.“