Opinberir starfsmenn á Bretlandi hefja verkföll
Meira en hálf milljón launafólks á opinberum vinnumarkaði hófu verkföll í gær sem höfðu víðtæk áhrif á allt samfélagið víðs vegar um Bretland...
Meira en hálf milljón launafólks á opinberum vinnumarkaði hófu verkföll í gær sem höfðu víðtæk áhrif á allt samfélagið víðs vegar um Bretland...
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum segir í Tímariti Sameykis sem nú er á leið til félagsfólks, að embættismenn sem vinna við verðstöðugleika......
Aðalfundur Sameykis verður haldinn 29. mars n.k. og hefst klukkan 16:30 á hótel Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut....
Í fysta tölublaði Tímarits Sameykis á árinu kennir ýmissa grasa ......
Sameyki býður upp á námskeiðin hjá Gott að vita fyrir félagsfólk sitt þeim að kostnaðarlausu. Boðið er upp á fjölbreytta fræðslu, bæði stutta og......
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, segir í grein sem birtist á vef Heimildarinnar, að tekjulægri heimili á Íslandi hafi niðurgreitt......
Vísitala neysluverðs hækkar um milli mánaða um 0,85 prósent frá fyrri mánuði samkvæmt nýjustu útreikningum Hagstofu Íslands. Vísitala neysluverðs án......
BSRB, BHM og KÍ gera alvarlegar athugasemdir við inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og SA. Í sameiginlegri yfirlýsingu segja bandalög......
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, setti fund í Fulltrúaráði félagsins í dag. Fór hann yfir fundi samninganefnda sem verið hafa undanfarið með......
Síðasta ár var eitt það umbrotamesta á undanförnum áratugum á hinu efnahagslega sviði. Nokkurs konar endalok heimsfaraldurs vegna veirunnar og......
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, segir í grein sem birtist á vef Heimildarinnar, að tekjulægri heimili á Íslandi hafi niðurgreitt......
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi með um 13 þúsund félaga þannig að fjölmargt gerist á......
Að undanförnu hefur verið fjallað þó nokkuð um lokun Hagstofu Íslands milli jóla og nýárs vegna jólafrís starfsfólks. Haft hefur verið eftir......
Allt í tilverunni á sinn rétta tíma. Við þekkjum það öll að við finnum gjarnan hvenær rétti tíminn er kominn fyrir miklar breytingar. Það getur verið......
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu......
„Við erum mjög reiðir vegna þess að útvista á til einkaaðila öllum leiðum Strætó bs. á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Pétur Karlsson vagnstjóri hjá Strætó......
Fangaverðir eru undir stöðugu áreiti í störfum sínum; verða fyrir líkamlegu ofbeldi sem hvoru tveggja hefur áhrif á andlega líðan þeirra og getur......
Björgvin Víkingsson er forstjóri Ríkiskaupa og hefur gegnt því starfi frá haustmánuðum árið 2020. Vinnustaðurinn hlaut viðurkenninguna Hástökkvari......
Guðrún Kaldal er framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar sem hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2021. Tjörnin hefur áður sýnt góðan......
Hreinn Óskarsson sviðsstjóri þjóðskóga hjá Skógræktinni er fæddur og uppalinn á Selfossi. Hann segist hafa byrjað sem krakki að vinna í skógum hjá......
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir er varaformaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hún býr ásamt eiginmanni sínum, Aðalsteini Elíassyni, í......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2022 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsmönnum til boða í úthlutun í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsmönnum upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
Í komandi kjarasamningum þarf að vanda vel til verka. Það þarf að lyfta hinum tekjulægri verulega og það þarf að tryggja eðlilegar, sanngjarnar og nauðsynlegar launahækkanir til millitekjuhópanna. Áskoranir vinnandi fólks og stéttarfélaga þeirra eru augljóslega að berjast fyrir auknum jöfnuði hér á landi, aukinni velsæld, sterkara heilbrigðiskerfi, verulegri hækkun launa þess fólks sem lægst hefur launin, auknum kaupmætti fyrir félagsmenn alla og betri húsnæðismarkaði fyrir almenning.
Verkalýðshreyfingin þarf nú að sýna samstöðu og samtakamátt. Það er óþarfi að taka því þegjandi að vera sagt að vera úti meðan valda- og fjármálaelítan gleypir í sig kræsingarnar innan dyra og almenningur er fastur í framfærslukrísu.
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)