Áminningarskyldan og starfsmatið rætt á morgunverðarfundi
Haldinn var morgunverðarfundur með trúnaðarmönnum Sameykis í Félagamiðstöðinni í BSRB-húsinu nú í morgun. Fundurinn var ......
Haldinn var morgunverðarfundur með trúnaðarmönnum Sameykis í Félagamiðstöðinni í BSRB-húsinu nú í morgun. Fundurinn var ......
Jólaball Sameykis verður haldið á aðventunni eins og fyrri ár fyrir félagsfólk í Sameyki og fjölskyldur þeirra. Líkt og áður verður jólaballið haldið......
Kraftmikill fundur var haldinn á Grettisgötu 89 þar sem rúmlega 60 manna hópur var mættur í Félagamiðstöðina í BSRB-húsinu til þess að stofna fagdeild......
Kristófer Ingi Svavarsson, trúnaðarmaður Sameykis á Landakoti, lýsir atburðarás í pistli þegar starfsmaður Landspítalans á Landakoti, kona á......
Nú er Sameyki að fara af stað með mannauðs- og starfsumhverfiskönnunina Stofnun ársin 2025 sem framkvæmd er af Gallup....
Hagstofa Íslands segir í tilkynningu að vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í október 2025, hækkar um 0,47 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala......
Ríkisstjórnin hyggst standa fyrir umfangsmikilli skerðingu á réttindum atvinnuleitenda án þess að samráð hafi verið haft við ......
Ný alþjóðleg skýrsla frá UNI Global Union, (Alþjóðleg samtök stéttarfélaga með yfir 20 milljónir félagsmanna í meira en 150 löndum...
Vegna óvissu með færð á vegum í höfuðborginni á morgun, miðvikudag, hefur verið ákveðið að fresta haustfagnaði lífeyrisdeildar Sameykis til......
Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum. Þeim eru þökkuð vel......
Umræðu um heildarstefnu á sviði fangelsismála á Íslandi ber ítrekað á góma og birtast okkur reglulega fréttir af ástandi í fangelsum landsins. Aukin......
Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af......
Í ágústlok komu saman fulltrúar opinberra starfsmanna á sveitarfélagsstiginu frá öllum Norðurlöndunum til að ræða málefni á NTR-ráðstefnu......
Lágmarkslaun hafa hækkað verulega í aðildarríkjum ESB á síðustu áratugum, sérstaklega í löndum Mið- og Austur-Evrópu. Ríkisstjórnir aðildarríkjanna......
Frá 18. til 20. ágúst 2025 fór fram árleg ráðstefna NSO, samtaka norrænna stéttarfélaga sem starfa hjá ríkinu, í Helsinki. Þar komu saman fulltrúar......
Sonja Ýr Þorbergsdóttir hefur verið formaður BSRB frá haustinu 2018 en hún hefur unnið fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB mun lengur, enda starfaði......
Kvikmyndasafn Íslands hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2024 í hópi lítilla ríkisstofnana. Þóra Sigríður Ing¬ólfsdóttir forstöðumaður......
Hástökkvari ársins í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2024 fór upp um 66 sæti frá síðustu könnun. Vinnustaðurinn er íbúðakjarninn Rökkvatjörn í......
Snorri Jónsson, mannauðsstjóri menningar- og viðskiptaráðuneytisins, var tekinn tali í tímariti Sameykis. Ráðuneytið var hástökkvari ársins 2024 í......
Kristín Helgadóttir stýrir leikskólanum Lyngheimum í Grafarvogi en leikskólinn fékk viðurkenningu sem Stofnun ársins 2024 í flokki meðalstórra......
Jenný Kristín Valberg er teymisstýra Bjarkarhlíðar og sér um daglegan rekstur samtakanna. Í Bjarkarhlíð er boðið upp á viðtöl og ráðgjöf og er......
Orlofsblað Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu fyrir árið 2025 inniheldur allar upplýsingar um orlofseignir félagsins sem standa félagsfólki til boða í sumar. Sameyki leggur mikla áherslu á að bjóða félagsfólki upp á falleg orlofshús með góðri aðstöðu í fallegu umhverfi. Óska þarf sérstakelga eftir að fá senda til sín prentútgáfu af blaðinu. Sjá hér.
Óskum við þess að félagar í Sameyki hafi ánægju af því að skoða þá orlofskosti sem í boði eru og njóti þess að dvelja í orlofshúsum félagsins.
Opinber störf eru hjartað í samfélagi okkar. Þau tryggja að börn fái menntun, að aldraðir njóti umönnunar og að daglegt líf gangi snurðulaust fyrir sig. Starfsfólkið sér um heilbrigði okkar, leik- og grunnskóla, félagsþjónustu, menningu, skipulagsmál og aðrar grunnstoðir eins og fangavörslu en sá hópur hefur undanfarin ár verið vanræktur. Þetta er fólkið sem heldur samfélaginu gangandi – en of oft er framlag þess vanmetið.
Þessi störf eru ekki aðeins þjónusta; þau eru í raun uppspretta lýðræðis og jöfnuðar. Félagsfólk í Sameyki vinnur í nánum tengslum við almenning og er þannig rödd samfélagsins.