Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

3. júlí 2024

Sameyki og Orkuveitan undirrituðu kjarasamning

Sameyki og Orkuveitan undirrituðu kjarasamning til fjögra ára þann 2. júlí , samningurinn hefur gildistímann frá og með 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028 og fylgir hann að mestu leiti þeim forsendum sem settar hafa verið á vinnumarkaðnum núna í síðustu samningum Sameykis.
Kynning á samningnum fer fram í  dag 3. júlí kl. 14 í gegn um Teams.  Samhliða hefst atkvæðagreiðslu um samninginn og verður félagsfólki Sameykis sem starfar hjá Orkuveitunni og dótturfélögum sendur póstur með upplýsingum um samninginn og tengil á fundinn.

Atkvæðagreiðsa lýkur föstudaginn 5. júlí kl. 11:00.