
Stöndum vörð um velferðarsamfélagið
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi með um 13 þúsund félaga þannig að fjölmargt gerist á...
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi með um 13 þúsund félaga þannig að fjölmargt gerist á...
Að undanförnu hefur verið fjallað þó nokkuð um lokun Hagstofu Íslands milli jóla og nýárs vegna jólafrís starfsfólks. Haft hefur verið eftir...
Allt í tilverunni á sinn rétta tíma. Við þekkjum það öll að við finnum gjarnan hvenær rétti tíminn er kominn fyrir miklar breytingar. Það getur verið...
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu...
Í Íslenskri orðabók er velsæld skilgreind sem það að lifa við góðan hag og líða vel. Skilgreiningin á hvað er góður hagur og vellíðan er í sjálfu sér...
Á örfáum árum hefur orðið gífurleg fjölgun í hópi útlendinga á íslenskum vinnumarkaði. Fjöldi íbúa af erlendum uppruna nálgast óðum 20% landsmanna...
„Við ætlum ekki skemma jólahátíðina fyrir fólki ... þó auðvitað viljum við sjá að fari að hægja á.“ Þetta sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í...
15. nóvember síðastliðinn fæddist enn eitt Jesúbarnið í heiminum, Jesúbarn númer 8.000.000.000. Hvort Kaspar, Melkjór og Baltasar gáfu því gull...
Öld alþýðunnar er 20. öldin réttilega nefnd. Aldrei fyrr né síðar í sögunni náði almenningur ...
Það var áhugavert að hlusta á kunnuglega orðræðu Hildar Björnsdóttur, borgarfulltrúa og oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um launaþróunina í...
Fjárlög og sú krafa að Fangelsismálastofnun haldi sig innan allt of þröngra fjárheimilda, gerir það að verkum að niðurskurður bitnar á starfsfólki og...
Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er nú til umræðu í fjárlaganefnd og því hefur Alþingi enn tækifæri til að bæta verstu ágallana á frumvarpinu til...
Efnahagsmálin eru í ólestri hjá ríkisstjórninni og stefna hennar einkennist af úrræðaleysi. Rúmlega 38 þúsund heimili eiga erfitt með að ná endum...
Vífilsstaðir, Öldrunardeild H Landspítala, eru fjölþjóðlegt samfélag starfsmanna sem veita 42-45 rosknum Íslendingum aðhlynningu, sinna þeim á allan...
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs...
Framundan er líklegast langur kjarasamningsvetur þar sem flestir kjarasamningar bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði verða lausir...
Undanfarin misseri hefur umræða um afleiðingar streitu á heilsu fólks á vinnumarkaði aukist. Sú umræða er þó oft einfölduð þar sem um flókið fyrirbæri...
Genfarskólinn er starfræktur árlega í tengslum við ILC-ráðstefnuna sem haldin er af ILO, Alþjóðavinnumálastofnuninni (International Labour...
Þorsteinn sálugi Gylfason heimspekiprófessor var ritfær maður, skýr og skemmtilegur. Þannig fór hann á kostum í inngangi sínum að Birtingi eftir...
Þrot blasir við að óbreyttu, er haft eftir Runólfi Pálssyni, forstjóra Landspítalans, í Vísi á dögunum. Manneklan sé óskapleg, þrotlausir erfiðleikar...
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarinn áratug. Við náðum stórum áfanga í kjarasamningum við ríki...
Oft er rætt á Íslandi að byggja þurfi „ódýrt húsnæði“. Sé það gert muni fátækir finna húsnæðið sem þeir eru að leita að, sem dragi mjög úr örbirgð –...
Á næstu mánuðum verður samið um kaup og kjör fyrir þorra launafólks. Þá er samið um skiptingu þeirra verðmæta sem verða til í hagkerfinu á milli...
Það hefur verið aumkunarvert að sjá og heyra forystufólk þjóðarinnar og sendisveina atvinnurekenda senda launafólki tóninn fyrir komandi...
Flestir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði eru lausir 1. nóvember nk. en á opinbera vinnumarkaðnum í lok mars 2023. Fjölmiðlaumfjöllun í...
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 er teiknuð upp mynd af hagkerfi á blússandi siglingu og helsta áskorunin virðist vera að halda...
Í mörg ár hefur verið klifað á þeirri hugmynd að Ísland sé jafnréttisparadís. Á dögunum birtist okkur enn önnur sprungan á þeirri ímynd og í þetta...
Seðlabankastjóri Íslands, Ásgeir Jónsson, kynnti nýja stýrivaxtahækkun bankans um 1,0 prósentustig þann 4. maí sl. og eru stýrivextir nú 3,75 prósent...
Eftir tveggja ára fjarveru þá getum við loks safnast saman til að þétta raðirnar í þeirri baráttu, sem óvíst er að taki nokkurn tíma enda; baráttunni...
Þegar nú sér fyrir endann á heimsfaraldri, í okkar heimshluta hið minnsta, þá skellur á innrás í Evrópu. Sú breytta heimsmynd sem nú birtist eftir...
Natalia frá Kyiv segist á Facebook-síðu sinni um síðustu áramót vonast eftir að árið 2022 verði gott og að helst af öllu langi hana til að ferðast, og...
Með yfirborðslegri greiningu mætti komast að þeirri niðurstöðu að sumar þjóðir hafi í gegnum tíðina lagt ríkari áherslu á uppbyggingu atvinnulífs og...
Á 1. maí fögnum við alþjóðlegum baráttudegi launafólks. Það er gleðilegt að við getum öll sem eitt komið saman í lok faraldursins, gengið kröfugöngu...
Kæru félagar, til hamingju með alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins þann 1. maí! Vorið flæðir inn um gluggana og loksins getum við fagnað þessum...
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því haldið fram að sveitarfélögin og ríkið sogi til sín fólk úr einkageiranum. Fyrirsögnin byggir á viðtali við...
Nú hafa vinnustaðir verið að kljást við veiruna í tæp tvö ár. Það þýðir að öll höfum við þurft að sveigja okkur og beygja, breyta siðum og venjum...
Nú erum við komin inn á nýtt ár kjarasamninga. Kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum eru lausir í haust um mánaðamótin október/nóvember og...
Í síðasta tölublaði tímarits Sameykis skrifaði Axel Jón Ellenarson greinina „Ertu giggari“ og hér er ætlunin að fjalla áfram um...
Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvarleg nú í upphafi árs 2022. Húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi og fjöldi fólks býr við íþyngjandi...
Á síðustu mánuðum hafa birst furðufréttir frá hagsmunasamtökum atvinnurekenda. Þær fréttir hafa verið um ofurlaun opinberra starfsmanna og óeðlilega...
Undanfarin tvö ár höfum við tekist á við heimsfaraldur með gríðarlegum áskorunum fyrir bæði heilsu og efnahag. Efnahagshorfurnar nú eru þó mun...
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Íslandi með um 12 þúsund félagsmenn þannig að...
Lífeyriskerfi opinberra starfsmanna á sér langa sögu og er mun eldra að stofni til en kerfið á almenna vinnumarkaðinum. LSR er rétt ríflega 100 ára...
Giggari er það sem kallað er verktakar eða gerviverktakar. Hugtakið er gamalt og vinnufyrirkomulagið er mjög þekkt hér á landi sem og annars staðar í...
Þegar mér barst sú tilnefning að gerast varatrúnaðarmaður Íslenska dansflokksins ákvað ég að ríða á vaðið. Ákvörðun mín um að taka við þessari ábyrgð...
Gul verkalýðsfélög eru félög sem eru stofnuð og starfa undir hæl atvinnurekenda, gera aldrei alvarlegan ágreining við eigendur fyrirtækja og afrita...
Einn mikilvægasti þáttur í samskiptum manna er traust. Fjölmargir þættir í hinu daglega lífi byggja á því og við hegðum okkur og bregðumst við...
Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði...
Nú hefur íslenska þjóðin enn á ný kosið sér fulltrúa á Alþingi. Með atkvæði sínu eru kjósendur að sýna í verki að þeir treysta á stefnu-mið tiltekinna...
Í aðdraganda síðustu kjarasamninga haustið 2018 ríkti gríðarleg samstaða meðal samninganefnda þáverandi félaga SFR og St.Rv. um að stytting...
Auðunn Arnórsson, MPA, fjallar um niðurstöður lokaritgerðar sinnar í opinberri stjórnsýslu við HÍ, en hún fjallar um það hvernig bæta má...
Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um opinberra starfsmenn á undanförnum vikum. Hefur því meðal annars verið haldið fram, að opinber rekstur sé að...
Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera ...
Ég tel ekki að þingmenn geti verið upplýstir um allt sem í gangi er í samfélaginu á hverjum tíma. Hins vegar má gera þá kröfu til þingmanna að þeir...
Það er ábyrgðar hlutverk að taka að sér að vera trúnaðarmaður félagsmanna á sínum vinnustað. Í upphafi var ég hikandi hvort ég ætti að taka það að...
Þegar ég tók við sem trúnaðarmaður hafði ég aðeins aflað mér upplýsinga um hvað starfið fæli í sér og langaði að fá meiri innsýn og vita meira...
Trúnaðarmaður hefur skyldur sem þarf að vanda sig við að uppfylla. Því skiptir miklu að einhver veljist, sem samstarfsfólk treystir. Það hvílir því...
Atvinnuleysi er ein af stóru áskorununum sem við stöndum frammi fyrir í tengslum við COVID-19. Atvinnuleysið er auðvitað afleiðing af faraldrinum og...
Það er óviðunandi að stjórnvöld, Alþingi og ríkisstjórn, láti það viðgangast lengur að þjóðin sé rænd réttmætri eign sinni fyrir allra augum án þess...
Ég vil óska okkur öllum til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks 1. maí! Hann er nú haldinn innandyra af augljósum ástæðum annað árið í röð...
Ég vil byrja á að óska okkur öllum til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks þann 1. maí. Því miður þá er þetta í annað sinn vegna COVID-19...
Þann 1. maí var stigið eitt stærsta skref í breytingum á vinnutíma vaktavinnufólks í hálfa öld. Vinnuvika starfsfólks í vaktavinnu, í fullu starfi hjá...
Velferð okkar í daglegu lífi byggir á samkomulagi. Í umferðinni, vináttunni, hjónabandinu, í lagasetningum, á vinnumarkaði og á...
Um 21.000 manns voru atvinnulaus í lok desember og atvinnuleysi tæp 11%. Atvinnuleysi fylgir sálfræðilegur, samfélagslegur og heilbrigðislegur...
Aldrei hefði mig grunað, þegar Háskóladeildin var stofnuð þann 4. Apríl 2019 og ég fékk þann heiður að vera kosinn formaður, að samfélagið okkar og...
Á nýju ári lítum við fram á veginn. Hvað blasir við, og hverju höfum við áorkað saman? Framundan er nýr veruleiki hjá félagsmönnum Sameykis, stytting...
Ég vona að árið hafi farið vel með ykkur. Fordæmalaust ár er liðið og kemur ekki aftur og eins og ég heyrði einhvern segja: ,,sem betur fer‘‘. Það er...
Nú um áramótin blasir við okkur nýr veruleiki! Stytting vinnuvikunnar um fjórar klukkustundir hjá allflestum félagsmönnum Sameykis
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að nota hann samþykkir þú notkun þeirra. (Þessi tilkynning birtist vegna nýrra persónuverndarlaga.)