9. október 2025
Vegna gjaldþrots flugfélagsins Play

Við viljum vekja athygli á að hafi félagsfólk Sameykis orðið fyrir áhrifum falls Play og sjá ekki fram á að geta nýtt sér orlofseign Sameykis, vinsamlegast hafið samband við orlofsdeild Sameykis fyrir næstu helgi.